Ægir - 01.01.1913, Blaðsíða 15
ÆGIR
13
um miðja sildina í innra hringnnm. Var hald-
ið þannig áfram, þar til tunnubotninn var hul-
in með síldarliringum, sem enduðu á uiiðju
botnsins. Þvi næst er sáð salti yíir lagið og
svo byrjað á næsta lagi eins og því fyrra, út
við stafina. Er svo haldið áfram koll af kolli
þar til tunnan er full.
Síldina á að aðgreina eflir stærð, svo að
nokkurn vegin jöfn hún sje í hverri tunnu; á
svo hver tunna að merkjast á efra botni, með
merki, sem sýni slærð síldarinnar, sein í tunn-
uuiini er. T. d. 20/30—30/35—35/4o=45/50—50/00
—60/70—70/90. Merkja þó tölurnar að svona
margar síldir fari í hvert Kg. af síld sem í
tunnunum er.
Stóra síldin er i góðu verði ef hún likar, en
margt hefir verið að henni fundið í seinni tið
og heíir þá verið litt seljanleg. Set jeg lijer
kaíla úr brjefi frá stóru verslunarhúsi i Ham-
borg, sem sýnir hvað lielst er fundið að henni.
Hægra mundi verða að fá markað fyrir is-
lenska síld lijer, ef íiskurinn væri fastari í sjer
og veitti þannig beinunum ineiri mótstöðu.
íslenska síldin er eingöngu notuð til rej'kinga.
Stundum vilja menn að hún sje flött, (Gola,
svil og innyfli tekin i burtu), þegar hún er
reykt. Aðrir að hún sje reykt í heilu lagi. Að-
al gailinn á báðnm reykingar aðíerðunum er
sá, að beinin haldast ekki í fiskinum, heldur
stingast i gegn, annað hvort að utan eða inn-
anverðu, Við þetta verður sildin svo úllitsijót
að hún er óseljandi og er því sýst að undra
þótt reykingarhúsin verði leið á að gera fleiri
tilraunir, sem aðcins kosla þau peninga.
Vanalega er þetta kent fóðurefnum, sem eru í
sildinni, þegar hún er söltuð. Pessi efni éru
að mcira eða minna leyti ómelt. og valda rotn-
un áður en saltið hefir fengið tíma til að gegn-
sella síldina. Pessi rotnun cða ýlda, byrjar
næst innýflunum og eyðileggur svo út frá sjer.
Yfirleilt er það álit manna, að ef önnur hvor
þessi aðferð væri notuð, mundi maöur komast
hjá framanskráðum óþægindum og sala á is-
lenskri síld, bæði flattri og óflattri aukast að
miklum mun.
Pað sjest af þessum brjefkafla, að það er át-
an i síldinni, sem við er átt, þar sem talað er
um fóðurefnin. Að loka sildina inni i nokkra
daga, vita allir sem til þekkja við hringnóta
veiðar hjer, að er ómögulegt. Stafar þessi upp-
ástunga brjefritarans af ókunnugleika á veiðun-
um hjer. Aftur á móti mætti revna annaö salt
og sjá hver áhrif það hefði. Besta ráöið mun
þó vera að laka magann alveg burtu þegar
liann er fullur af átu, hún skemmir þá ekki
síldina eftir það að hún er söltuð.
Horfurnar fyrir sölu á islenskri stórsild eru
þvi alt annað en glæsilegar ef ekki er breytl
lil með verkunina. Sje þar á móti aöeins send
góð sild átulaus og tunnurnar vel fullar og á-
kveöin vigt í hverri, má húast við góðum ár-
angri. ToIIurinn á saltaðri sild í Pýskalandi
er 3. mörk á hverja tunnu. Það er þvi um að
gera, að i tunnunum sje eins og hægt cr af
síid, eins og liægt er að koma i þær án þess
að skemma síldina, eða um 100—105 Kg.
í fei ðaskýrslu sinni fj-rir árið 1909 getur hr.
John. Skinners, (»General Inspecfor af Sea
Fisheries fyrir Skotland) um botnvörpu síld,
frá Irlandi verkaða og óverkaða i Glasgow og
Berwick. Farast lionum svo orð að bls. 2.
»Nokkrar sendingar af botnvörpu síld, veiddri
við Norður-strönd írlands höfðu komið hjcr á
markaðinn,* uiidan farin liálfan mánuð. Pessi
sild var verkuð og lögð niður óverkuð í Glas-
gow og Berwick. Sú sem var verkuð á seinni
staðnum var flutt frá Fleetwood eða Melford
Haven. Fjöldi af tunnum voru merktar: »Prime
Selected Extra Large Irich«, en fáeinar voru
merktar: »Extra Large Islay«. Stærðin á þess-
ari síld var sú, að h. u. b. 400 stk. fóru i
tunnuna. Verðið var 35 lil 36 mörk pr.
tunna, en 40—42 mörk í fyrra. Aðal markað-
urinn er i Berlín og er hún þar noluð til
rej'kinga«.
Sú síld sem hjer ræðir um, er af svipaðri
stærð og það sem aflast hjer við land i reknct
og liringnætur, og skil jeg ekki annað en að
hægt væri að fá eins hátt verð fyrir síldina
bjeðan eins og þessa botnvörpu sild, sje liún
á annað borð átu laus og vel með farið i alla
slaöi, þó ekki gengi það fyrirhafnarlaust að
likindum, að síldin hjeðan komist í gott álit í
Þýskalandi, þar eð hirðuleysi og vond meðferð
undan farinna ára á henni, liefir komið inn í-
mugust á þessari vöru fremur öðrum, meðal
manna í Þýskalandi.
Ný sild i Al- * Altona liefir verið sell mik-
iona ið n^rri sem l‘eí'r
verið ísvarin frá Lowestoft og
Yarmonth. Frá 6. okt. lil 8. nóv. höfðu verið
ílntlir 201,454 kassar frá Lowestoft og Yarmonth
til Altona*.
' Hjer er áít viö niarkaöinn i Hamborg 4. sept. 1909.