Ægir - 01.01.1913, Blaðsíða 16
14
ÆGIR
Núeru Noröm. einnig farnir aö ílylja isvarða
sild til Altona alla leið frá Lofoten; mun pað
vera fyrsta árið, sem ný síld heflr verið flutt
beina leið með skipum frá Lofoten, heíir pað
lánast all vel þó löng sje leiðin. Má gera ráð
fyrir að sildin sje orðin 10 daga gömul þegar
þangað lcemur. 2 dagar fara til þess að ísa
liana og útbúa, 7 dagar í flultning og 1 dagur
til að skipa lienni upp.
Tvær stærðir hafa verið sendar svo jeg veit
til; önnur sem 900—1000 slk. fara i hvern kassa
og hin 1500 — 1800 slk. Kassarnir taka li. u. b.
5 skefl'ur. Verðið var 8. Nóv. 10—11 mörk kass-
inn, af stærri sildinni, en 5—0 mörk kassinn af
þeirri minni.
Innflultningur á nýrri sild til Þýskalands eykst
ár frá ári og gefur lilutaðeigendum góðan arð.
Þar eð útlitið með sölu á stórsildinni islensku
í Þýskalandi var ekki sem glæsilegast og langt
frá þvi, sem jeg hafði gert mjer hugmynd um
áður enn jeg koin þangað, rjeðist jeg i að halda
ferðinni áfram. Mjer var kunnugt um að Ame-
rikumenn keyptu töluvert af síld frá Evrópu,
en þar höfum við íslendingar engin bein sam-
bönd, sem kunnugt er. Hafði jeg, áður en jeg
iór frá íslandi fengið tilmæli frá nokkrum út-
gerðarmönnum, um að kynna mjer sildarmark-
að þar vestra, ef kostur væri og vita um hverj-
ar ráðstafanir yrðu gerðar til þess, að koma
henni þangað sem kostnaðarminst. Hjelt jeg
þvi vestur um liaf eftir áramótin og kom til
New—York 15. Janúar.
IVe'W' York.
Með aðstoð ungtrú Elinar Níelscn, (dóttur
Friðriks sál. Níelssonar frá Miklabæ i Skaga-
íirði), er rekur stóra hannyrða verslun i New-
York, heppnaðist mjer að fá ágætan leiðsögu-
mann, scm var þaulæfður verslunarinaður og
nákunnugur gufuskipaferðum og fluttningsgjöld-
um með þeim viðs vegar um heim. Bróðir
lians er framkvæmdarstjóri eins stærsta gufu-
skipafjelagsins á austurströnd Bandarikjanna,
sem hefir um 70 stór gufuskip i förum; hefir
það aðal aðseturstað sinn í Monlreal, en útibú
i New-York og mörgum öðrum stöðum.
Ræðismaður Dana í New-York veitti okkur
alla þá aðstoð og upplýsingar, sem honum var
unt. Meðal annars tjet hann mig fá skýrslu
um aðflutta sild til Bandaríkjanna síðustu ár-
in og set jeg lijer úldrátt úr henni.
Pað sjest af skýrslu þessari, að það er ekki
litið, sem flust hefir af síld til Bandarikjanna
árið 1908. Á þessum sex áruin sem skýrslan
nær yflr, hefir innfluttningur aukist, nálega um
þriðjung, bendir það til að Ameríkumönnum
geðjist vel að sildinni frá Evrópu og má því
vænta þess að markaðurinn aukist þar, sje sild-
in góð og vönduð vara. Sildveiðar hafa verið
og eru en drifnar við strendur Ameriku, breði
við New-Foundland, New-Skotía og eins á vesl-
urströndinni, en sú sild þykir ekki eins góð til
átu og er scld helmingi ódýrari en síldin frá
Evrópu og er tiltölulega litið keypt samt. t*að
virðist þvi ekki áslæða til að óttast svo mjög
samkepuina þar.
Aðal afskipunarstaðurinn fyrir síld frá Ev-
rópu er i New-York. Hún er líka sem luinnugl
er stærsta borg Bandarikjanna og miðstöð
verslunar og sigliuga við Evrópu. F*ar cr önn-
ur endastöð tlestra farþega og »Emegrant« linu-
skipanna, sem sigla millum Evrópu og Ame-
ríku, og þangað koma öll stærstu skip heims-
ins.
New-York er aðal sölustaður fyrir enska og
liollenska síld. Borða gyðingar og katólskir
menn, sem eru búsettir þar og í grendinni
mikið af henni og geðjasl vel að. Aftur á móti
er islenska síldin, sem mestmegnis flyst frá
Noregi og lítilsháttar frá Daninörku, mest
keypt uin miðbik Norðurríkjanna eða þar sem
norðurlandabúar eru íjölmennastir og er aðal-
sölustaður fyrir liana í Chicago og umhverfi
hennar.
Ameríkumenn eru starfsmenn miklir og eyða
því ekki tima sinum að jafnaði í mas við ó-
kunnuga. Er þvi ckki gott að ná tali hinna
svo kclluðu stóru manna. — En svo eru auð-
menn og stór verlunarliús kölluð þar vestra
nema með góðum meðmælum frá einhverjum
sem þeir þekkja að góöu. Lánaðist mjer með
meðmælum og brjefum danska ræðismannsins
að ná tali eins af hinum hlestu síldarinnflytj-
cnduin i New-York, sem F. G. Strohmeyer heit-
ir. Er liann aðal forkólfur verslunarhúsSins
Strohmeyer & Arpe Compamj. Skýrði hann
mjer frá, að hann hefði keypt um 7000 tunnur
af islenskri sitd þetta ár (1900). Kvaðst hann
ekki geta selt sildina þar á staðnum, heldur
yrði hann að senda hana vestur á bóginn, þar
sem Norðurlandamenn byggju. Var hann all-
vel ánægður með kaupin, en kvariaði þó yfir
að sildin væri ekki nógu nákvæmlega aðgreind
og að átusild hefði verið 1 suinum tunnunum.