Ægir - 01.05.1930, Qupperneq 22
112
ÆGIR
Stýrimannaskólinn 40 ára
og þrítugasta skólastjórnarár
Páls Halldórssonar.
í Stýrimannskólanum, sem sai*l var
upp 29. april, má á þessu ári minnast tvö-
falds afmælis. Skólinn sjálfur er fertug'-
ur og' skólastjórinn Páll Halldórsson hef-
ir liaft á hendi stjórn skólans í 30 ár.
Skólinn var stofnaður með lögum 22.
maí 1890 og tók til starfa haustið 1891 og
var hinn núverandi skólastjóri einn af
fyrstu nemendunum, en lauk síðan prófi
erlendis. Skólinn var stofnaður mest fvr-
ir forgöngu Markúsar Bjarnasonar, sem
varð fvrsti forstöðumaður hans og Geirs
Zoega útgerðarmanns, en Kiríkur Briem
hafði áður veitt hér tilsögn í sjómanna-
fræðum og hvatti einnig til skólastofnun-
arinnar og var síðan lengi prófdómari
þar, en síðan lengstum jieir H. Hafliða-
son og Sveinbj. Egilson. Helstu kennar-
ar skólans, aðrir en P. H. hafa verið
Magnús Magnússon og' eftir hann Guðm.
lvristjánsson, sem kom að skólanum
skömmu eflir að liann hafði lokið prófi
erlendis og kennir þar enn, afbragðs
kennari og' mjög vel látinn af lærisvein-
um. Upp undir þúsund nemendur liafa
útskrifast úr skólanum og hefur hann
haft mikið gildi fyrir íslensku sjómanna-
stéttina, sem er einhver hin duglegasta
og hest mannaða í Evrópu.
Páll Halldórsson, sem nú á 30 ára
skólastjórnarafmæli, er kunnur öllum
þeim, sem hér fást við sjómensku, enda
eru svo að segja allir þeir islenskir sjó-
menn, sem prófi hafa lokið, lærisveinar
Iians. Hann hefur verið kennari við stýri-
mannaskólann frá 1897, er maður stór-
lega fróður i fræðigrein sinni og' Iiefur
skrifað stórt ril um siglingafræði, sem
notað er við kenslu og' gert liefur þessa
fræðigrein alinnlenda. Áður voru notað-
ar danskar bækur og verkefni við stýri-
mannpróf voru meira að segja liöfð á
dönsku og' prófdómarar voru danskir.
Auk hinnar stóru stýrimannafræði,
hefir Páll skólastjóri samið kenslubók
fyrir þá er smáskipapróf taka, einkar
henluga hók og nauðsynlega.
Þ. 29. april útskrifuðust 4 úr far-
mannadeild og 17 úr fiskimannadeild;
alt efnispiltar, sem með framkomu sinni
og frammistöðu, gerðu skólanum sóma,
á þessu merkisári lians. Nöfn þeirra og
einkunnir er þeir lilutu eru svo:
Farmannadeild:
Páll Þorbjörnsson . . . 152 st.
Guðhj. Bjarnason . . . 145 -
.Tón Austmar ... 144 —
Þórir Ólafsson . .. 131 —
Fis ki mannadeild:
Sig. Guðjónsson . . . 122 st.
Þorsteinn Eyjólfsson . . . 119 —
Njáll Þórðarson . . . 116
Guðmundur Jónsson . . . 113
Árni Sigurðsson . . . 110
Axel Sveinhjarnarson . .. 109 —
Sveinn Valdimarsson . .. 107
Bjarni Magnússon . .. 103
Eggert Gislason . .. 100
Finnhogi Kristjánsson ... 98
Mag'nús Einarsson ... 97 -
Magnús Haraldsson . . . 96
Guðjón Ólafsson ... 92
Ásgeir B. Þorsteinsson ... 85 —
Matth. Jochumsson . . . 82
Friðrik Stefánsson .... 80
Próf í farmannadeild í giifr wélafræði:
Páll Þorbjörnsson ... 12 st.
Jón Austmar ... 11
Þórir Ólafsson . . . 10
Guðbj. Bjarnason . . . 9 -
Páll Þorbjörnsson las vi'ð skólann að
eins einn vetur.