Ægir - 01.06.1930, Síða 15
ÆGIR
137
Dýrafjörður, af gufubátnum Nanna og
lítið eitt af vélb. Huldu 242 skpd.
Flateyri í Önundarfirði 1 vélb. um 30
lestir, 4—5 minni vélb. 1361 skpd.
Suðureyri í Súgandafirði, 7 vélb. undir
12 lestir 1555 skpd.
Bolungavík 8—9 vélb. undir 12 lesta
2077 skpd.
Hnifsdalur 8 vélb. af sömu stærð og í
Bolungavík, 2170 skpd.
ísafjarðarkaupstaður 2 gufubátar, 11 —
13 stórir vélb. og 5 vélb. undir 12 lesta
og auk þess togarinn Hávarður lsflrð-
ingur um 1050 skpd. Afli alls 8765 skpd.
skpd.
Álftafjörður 1 vélb. um 30 lesta og 5
—6 smærri vélbátar, 1590 skpd.
Aðalvik 3—5 vélb. síðari hluta marz
°g í april 330 skpd.
Skýrsla um afla á vetrarvertíðinni s. 1.
sem birt er í 5. tbl. Ægis 1929, náði
einungis til marzloka, því vetrarvertíðin
endar hér ávalt um páska. Sé gerður
samanburður á afla yfir þann tíma í
vetur og f fyrra vetur, verður útkoman
þessi: Tölurnar innan sviga sjna afla-
uPphæðina 1929, hvorttveggja í þurfisk-
skpd.
Patreksfjörður 1300 (1600). Önundar-
fjörður 978 (980). Súgandafjörður 1050
(837). Bolungarvik 1467 (1540). Hnífs-
dalur 1410 (1740). Isafjarðarkanpstaður
6540 (6300). Alftafjörður 1250 (1200).
J Bolungarvik voru taldir um 13vélb.
* fyira, en 8—9 í ár. í ísafjarðarkaup-
stað voru og eitthvað fleiri fiskveiðiskip
1 vetur, en í fyrra, en bátar þeir sem
taldir eru á skýrslunni í vetur hafa ekki
allir lagt þar upp fisk að staðaldri.
Á stærri vélbátana héðan úr bænum,
uefir afli á saltfiski vegnum úr bát og
filutir skipverja frá í nóvember og til
Púska, orðið sem hér segir:
Ásbjörn . . . 247117 kg. Hlutur 2441 kr.
Auðbjörn . . . 203510 — — 1919 —
Gunnbjörn . . 184850 — — 1754 —
ísbjörn . . 222922 — — 2331 —
Sæbjörn . . . 212249 — — 2197 —
Valbjörn . . . 193593 — — 1901 —.
Vébjörn . . . 182050 — — 1624 —
Freyja . . 135000 — — 1414 —
Gylfi . . . . 145000 — - 1380 —
Höskuldur . . 142000 — — 1383 —
Percy . . . . 164663 — — 1661 —
Svala . . . . 168500 — — 1712 —
Aðeins lítið af ofantöldum afla er
fengið fyrir áramót. Ásbjörn fékk um
30 þús. kg. til nýárs, Auðbjörn svipað,
Valbjörn og ísbjörn nokkru minna, Percy
um 17500 kg. o. s. frv.
En um hlutarupphæð úr þeim fiski,
verður eigi vitað með vissu.
Gunnbjörn og Höskuldur frá Akureyri
byrjuðu ekki veiðar fyr en eftir áramót.
Freyja og Gylfi um svipað leyti.
Auk þessara lögðu upp afla mestan
part vetrar, gufubátarnir Ölver frá Bol-
ungarvik og Elín frá ísafirði, og eru
þeir ekki taldir hér með vegna þess að
þeir stunduðu ekki veiðar alla vetrar-
vertíðina.
Sé aflanum á vetrarvertiðinni, þ. e.
frá nýári til páska, af framantöldum bát-
um breytt i þurfisk, telst mér meðal-
aílinn á bát, nema um 590 skippundum.
í fyrra var meðalaflinn á báta þessa
frá 1. jan, til marzloka, talinn 460 skpd.
Til samanburðar má geta þess, að ár-
in 1923—1926, er bátar af svipaðri stærð
stunduðu veiðar við Suðurland, varð
meðalafli þeirra í þurfiski, sem hér segir:
1923. 248 skpd. — 1924, 255 skpd. -
19^5, 227. skpd. — 1926,306 skpd.
Þau árin sem bátarnir stunduðu veið-
ar syðra, fóru sumir þeirra suður um
og eftir miðjan janúar, en nokkrir strax
eftir nýár. Vertíðin náði yfirleitt til loka
marzmánaðar.