Ægir - 01.01.1931, Page 2
eE G 1 R
SKIPASMÍÐASTOÐ REYKJAVÍKUR
(MAGNÚS GUÐMUNDSSON)
Símnefni: SKIPASMÍÐAST0Ð PÓSTHÓLF 213 TALSÍMAR: 76 og 1076
Vandaðastar og ódýrastar viðgerðir á skipum, smáum og stórum. Höfum patent-slipp
og drögum skip á land fvrir sanngjarnt verð, bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Hjá
oss hafa verið byggðir vélbátar þeir hér við land, sem viðurkendir eru sterkastir
og aflasælastir og skulu hér taldir nokkrir sem ganga frá neðantöldum stöðum:
Akranes: smát.
Hrafn Sveinbjarnarson 20
Reynir.............17
Fáskrúðsfjörður:
Qarðar...............13
Njarðvfk:
Anna.................13
Bragi................20
Glaður...............22
Keflavík: smál.
Bjarni Ólafsson .... 20
Ólafur Magnússon ... 22
Stakkur..............17
Framtíðin............15
Sæfari...............14
Svanur ............. 14
Garður:
Qunnar Hámundarson . 15
Vonin................ 9
Vestmannaeyjar: smál.
ísleifur ..............30
Ágústa.................36
Karl...................16
Síðuhallur.............14
Skallagrímur...........14
Kári Sölmundarson . . 13
Magnús...............12
Með því að kaupa fiskibáta yðar hjá oss, fáið þér góð skip, betri og ódýrari þegar til lengdar
lætur, en útlendir fiskibátar sem hingað hafa fluzt og flestir hafa reynst lélegir og ófærir til sjó-
sóknar hér við land, fyr en þeir hafa fengið miklar viðgerðir. — Styðjið innlendan iðnað. —
Holt er heima hvað. — Björgum skipum af strandi, þegar því verður viðkomið. —
Allskonar efni til skipasmíða og viðgerða á skipum og bátum, ávalt fyrirliggjandi
og pantanir afgreiddar á allar hafnir landsins. — Hinn margviðurkenndi gluggahampur
beztur og ódýrastur eflir gæðum hjá oss. — Stærstar birgðir af allskonar skipsglerjum. —
VELAVERKSTÆÐI,
jÁRNSTEYPA, KETILSMIÐJA
Framkvæmdasiióri O, MALMBERG
Tryggvagötu 54, 45, 43. Reykiavík (ísland).
Símar: 50, 189, 1189, 1289, 1640. Útbú: HAFNARFIRÐI. Telegr.: HAMAR
Tekur að sér allskonar aðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. Fram-
kvæmir allskonar rafmagnssuðu og loggsuðu, hefir einnig loftverkfæri.
Steypir alla hluti úr járni og kopar. Eigið Modelverkstæði.
Miklar vðrubirgðir fyrirliggandi. Vönduð vinna og fljótt af
hendi leyst, framkvæmd af fagmönnum. — Sanngjarnt verð.
ZH- Hefir fyrsta flokks kafara með góðum útbúnaði. —s
Býrtilminni gufukatla, mótorspil, snurpinótaspil, reknetaspil og ,Takelgos‘
íslenzkt fyrirtæki. Styðjið innlendan iðnað.