Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2010, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.05.2010, Blaðsíða 29
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 29 Líflegt nefndastarf innan UMFÍ Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands í desember sl. var skipað í hinar ýmsu nefndir sem munu vinna við verkefni á vegum hreyf- ingarinnar næstu tvö árin. Nálægt 150 einstaklingar skipa nefndirnar sem starfa í sjálfboðavinnu. Þeir koma alls staðar að af landinu en nefndirnar eru alls 27. Nefndirnar eru skipaðar mjög hæfu fólki og hefur starfið í þeim verið mjög lifandi og drífandi í vetur. Mörgum nýjum hugmynd- um og verkefnum hefur verið hrint í fram- kvæmd og munu þess sjást merki nú þegar í sumar. Nefndirnar, sem hér um ræðir, eru þessar: Almenningsíþróttanefnd, bókasafnsnefnd, byggingarnefnd aðalstöðva, forvarnanefnd, fræðslunefnd, fræðslusjóður, laganefnd, landsmótsnefnd 2013, menningarnefnd, nefnd sem endurskoðar úthlutunarreglur verkefna- og fræðslusjóðs UMFÍ, nefnd um starf eldri ungmennafélaga, nefnd um vetrar- leika UMFÍ, rekstrarnefnd Lauga, rekstrar- nefnd Þrastalundar, samstarfsnefnd UMFÍ og LH, Skinfaxi – ritnefnd, stjórn umhverfis- sjóðs, minningarsjóður Pálma Gíslasonar, tölvunefnd, umhverfisnefnd, undirbúnings- PATHE-verkefnið Lokafundur PATHE-verkefnisins var haldinn í Belgrad dagana 22.–25. apríl sl. Fulltrúar Ungmennafélags Íslands á fundinum voru þau Björg Jakobsdóttir, varaformaður UMFÍ, og Einar Haraldsson, stjórnarmaður UMFÍ. Nokkrir kynningar– og undirbúningsfundir höfðu áður verið haldnir, þar á meðal einn hér á Íslandi í apríl 2009 þar sem nokkrir full- trúar sambandsaðila sátu. UMFÍ fékk afhent viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í verkefn- inu sem hefur staðið yfir í þrjú ár. PATHE- verkefnið er evrópskt og lýtur að líkamsrækt og heilsu fólks almennt. Markmið verkefnis- ins, sem styrkt er af Evrópusambandinu, gengur fyrst og fremst út á það að fá almenn- ing til að hreyfa sig meira. Úr hreyfingunni nefnd starfsíþróttaráðs UMFÍ, unglingalands- mótsnefnd 2010, unglingalandsmótsnefnd 2011, ungmennaráð UMFÍ, verkefnastjórn „Ungt fólk og lýðræði“, verkefnastjórn frjáls- íþróttaskólans, VNU – Vestnorrænt samstarf og Þrastaskógarnefnd. Á fundi í almenningsíþróttanefnd. Frá vinstri: Gísli Sigurðarson, Kristín Sigurðar- dóttir starfsmaður verkefnisins, Sigurður Guðmundsson, Eyrún Harpa Hlynsdóttir og Kári Jónsson. Á myndina vantar Stein- unni Leifsdóttur og Elínu Birnu Guð- mundsdóttur sem sæti eiga í nefndinni. isnic Internet á Íslandi hf. F M BS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.