Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2010, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.05.2010, Blaðsíða 35
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 35 Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags Íslands: Reykjavík Forum lögmenn ehf., Aðalstræti 6 ADVEL – lögfræðiþjónusta ehf., Suðurlandsbraut 18 Arkþing ehf., Bolholti 8 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2 Ásbjörn Ólafsson ehf., Skútuvogi 11a B.K. fl utningar ehf., Krosshömrum 2 Bílasmiðurinn hf., Bíldshöfða 16 Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23 Borgun hf., Ármúla 28–30 Bóksala kennaranema, Menntavísindasvið HÍ Stakkahlíð BSRB, Grettisgötu 89 Ernst & Young hf., Borgartúni 30 Fanntófell ehf., Bíldshöfða 12 Farmanna- og fi skimannasamband Íslands, Grensásvegi 13 Gáski sjúkraþjálfun ehf., Bolholti 8 og Þönglabakka 1 Gissur og Pálmi ehf., byggingafélag, Álfabakka 14a Gjögur hf., Kringlunni 7 Henson hf., Brautarholti 24 Hjálpræðisherinn á Íslandi, Kirkjustræti 2 Höfðakaffi ehf., Vagnhöfða 11 Kaþólska kirkjan á Íslandi, Hávalla- götu 14–16 Kemis ehf., Breiðhöfða 15 Kjaran ehf., Síðumúla 12–14 Knattspyrnusamband Íslands, Laugardal Landsnet hf., Gylfafl öt 9 MD vélar ehf., Vagnhöfða 12 NM ehf., Brautarholti 10 Nýi ökuskólinn ehf., www.meiraprof.is, Klettagörðum 11 Sjálfstæðisfl okkurinn, Háaleitisbraut 1 T. ark Teiknistofan ehf., Brautarholti 6 Tryggingamiðlun Íslands ehf., Síðu- múla 21 Túnþökuþjónustan ehf., Lindarvaði 2 Veigur ehf., Langagerði 26 Vélaverkstæðið Kistufell ehf., Tangar- höfða 13 Við og Við sf., Gylfafl öt 3 Víkurós ehf., bílamálun og réttingar, Bæjarfl öt 6 Öskjuhlíðarskóli, Suðurhlíð 9 Kópavogur Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar ehf., Smiðjuvegi 22 dk hugbúnaður ehf., www.dk.is, Hlíða- smára 17 Gæðafl utningar ehf., Krossalind 19 Íslandsspil sf., Smiðjuvegi 11a Kríunes ehf., Kríunesi við Vatnsenda Marás ehf., Akralind 2 Smurstöðin ehf., Dalvegi 16a Snælandsskóli, Víðigrund Söluturninn Smári, Dalsvegi 16c Garðabær H.Filipsson sf., Miðhrauni 22 Kompan ehf., Skeiðarási 12 Raftækniþjónusta Trausta ehf., Lyngási 14 Samhentir – umbúðalausnir ehf., Suðurhrauni 4 Hafnarfj örður Travel bus rútufyrirtæki, Vallarbarði 5 Verkalýðsfélagið Hlíf, Reykjavíkurvegi 64 Reykjanesbær Reykjanesbær, Tjarnargötu 12 Toyota, Reykjanesbæ, Njarðarbraut 19 Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, Iðavöllum 12 Formannafundur Ung- menna- og íþróttasam- bands Austurlands, UÍA, var haldinn í félags- heimilinu á Vopnafirði 17. apríl sl. Að sögn Stefáns Boga Sveinssonar, framkvæmda- stjóra UÍA, er markmiðið með þessum fund- um að hittast, fara yfir stöðuna og stilla saman strengi. Farið var yfir skýrslu stjórnar frá síðasta þingi og ennfremur farið yfir reikninga. Stefán Bogi sagði fjárhagsstöðu sambands- ins stöðuga. „Þetta var fínn vinnufundur en ég hefði samt viljað sjá fleiri þingfulltrúa. Það er fínt hljóðið í okkur og það verður nóg að gera hjá okkur í sumar enda verkefnin næg,“ sagði Stefán Bogi Sveinsson. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, og Sæmundur Runólfsson, fram- kvæmdastjóri UMFÍ, sátu formannafundinn á Vopnafirði. Úr hreyfingunni Formannafundur UÍA á Vopnafirði Elín Rán Björnsdóttir, formaður UÍA, í ræðustóli á formannafundinum á Vopnafirði. Tíu styrkjum úr Spretti – Afrekssjóði UÍA og Alcoa var úthlutað á Fjarðaálsmótinu 8. maí sl. Mikil aðsókn var í sjóðinn og ekki auðvelt að gera upp á milli umsókna. Alls bárust 36 umsóknir í fjórum flokkum. Úthlutað var einum afreksstyrk, fjórum iðkendastyrkjum, þremur þjálfarastyrkjum og tveimur félaga- styrkjum, samtals 670.000 krónum. Sara Þöll Halldórsdóttir, fimleikakona í Hetti, hlaut afreksstyrk að fjárhæð kr. 100.000 fyrir framúrskarandi árangur í fimleikum. Iðkendastyrki að upphæð kr. 50.000 hlutu Andrés Kristleifsson, körfuknattle- iksmaður í Hetti, Eysteinn Bjarni Ævarsson, körfuknattleiksmaður í Hetti, Tadas Jocys, knattspyrnumaður í Leikni, og Valdís Ellen Kristjánsdóttir, fimleikakona í Hetti. Öll þessi ungmenni hafa náð gríðargóðum árangri í greinum sínum. Þjálfarastyrki hlutu Guðný Margrét Bjarnadóttir, skíðaþjálfari frá Eskifirði, Jóhann Arnarson, golfkennari frá Eskifirði, og Miglena Kostova Apostolova, blakþjálf- ari frá Þrótti í Neskaupsstað. Félagastyrki hlutu Kajakklúbburinn KAJ í Neskaupsstað og Skíðafélagið í Stafdal. Afrekssjóðurinn Sprettur er samstarfs- verkefni UÍA og Alcoa Fjarðaáls en sjóður- inn er alfarið fjármagnaður af Alcoa. Elín Rán Björnsdóttir, formaður UÍA, segir þetta samstarf afar þýðingarmikið fyrir íþrótta- hreyfinguna á Austurlandi. „Þetta gerir ungu afreksfólki kleift að Tíu styrkjum úthlutað úr Spretti stunda grein sína af meira kappi, veitir þjálf- urum kost á því að bæta menntun sína og aðildarfélögum tækifæri til að bæta starf- semi sína. Það er ómetanlegt og afar ánægjulegt að njóta stuðnings Alcoa og vinna með þeim að bættu íþróttastarfi á Austurlandi,“ segir Elín Rán. Næsta úthlutun úr sjóðnum fer fram í október. Umsóknarfrestur verður auglýstur í september 2010. Sara Þöll Halldórsdóttir og Valdís Ellen Kristjánsdóttir, fimleikakonur í Hetti, voru á meðal þeirra sem fengu styrk úr Spretti. www.ganga.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.