Skinfaxi - 01.05.2010, Blaðsíða 35
SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 35
Eftirtaldir aðilar
styðja starfsemi
Ungmennafélags Íslands:
Reykjavík
Forum lögmenn ehf., Aðalstræti 6
ADVEL – lögfræðiþjónusta ehf.,
Suðurlandsbraut 18
Arkþing ehf., Bolholti 8
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins,
Stuðlahálsi 2
Ásbjörn Ólafsson ehf., Skútuvogi 11a
B.K. fl utningar ehf., Krosshömrum 2
Bílasmiðurinn hf., Bíldshöfða 16
Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23
Borgun hf., Ármúla 28–30
Bóksala kennaranema,
Menntavísindasvið HÍ Stakkahlíð
BSRB, Grettisgötu 89
Ernst & Young hf., Borgartúni 30
Fanntófell ehf., Bíldshöfða 12
Farmanna- og fi skimannasamband
Íslands, Grensásvegi 13
Gáski sjúkraþjálfun ehf., Bolholti 8 og
Þönglabakka 1
Gissur og Pálmi ehf., byggingafélag,
Álfabakka 14a
Gjögur hf., Kringlunni 7
Henson hf., Brautarholti 24
Hjálpræðisherinn á Íslandi, Kirkjustræti 2
Höfðakaffi ehf., Vagnhöfða 11
Kaþólska kirkjan á Íslandi, Hávalla-
götu 14–16
Kemis ehf., Breiðhöfða 15
Kjaran ehf., Síðumúla 12–14
Knattspyrnusamband Íslands, Laugardal
Landsnet hf., Gylfafl öt 9
MD vélar ehf., Vagnhöfða 12
NM ehf., Brautarholti 10
Nýi ökuskólinn ehf., www.meiraprof.is,
Klettagörðum 11
Sjálfstæðisfl okkurinn, Háaleitisbraut 1
T. ark Teiknistofan ehf., Brautarholti 6
Tryggingamiðlun Íslands ehf., Síðu-
múla 21
Túnþökuþjónustan ehf., Lindarvaði 2
Veigur ehf., Langagerði 26
Vélaverkstæðið Kistufell ehf., Tangar-
höfða 13
Við og Við sf., Gylfafl öt 3
Víkurós ehf., bílamálun og réttingar,
Bæjarfl öt 6
Öskjuhlíðarskóli, Suðurhlíð 9
Kópavogur
Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar
ehf., Smiðjuvegi 22
dk hugbúnaður ehf., www.dk.is, Hlíða-
smára 17
Gæðafl utningar ehf., Krossalind 19
Íslandsspil sf., Smiðjuvegi 11a
Kríunes ehf., Kríunesi við Vatnsenda
Marás ehf., Akralind 2
Smurstöðin ehf., Dalvegi 16a
Snælandsskóli, Víðigrund
Söluturninn Smári, Dalsvegi 16c
Garðabær
H.Filipsson sf., Miðhrauni 22
Kompan ehf., Skeiðarási 12
Raftækniþjónusta Trausta ehf., Lyngási 14
Samhentir – umbúðalausnir ehf.,
Suðurhrauni 4
Hafnarfj örður
Travel bus rútufyrirtæki, Vallarbarði 5
Verkalýðsfélagið Hlíf, Reykjavíkurvegi 64
Reykjanesbær
Reykjanesbær, Tjarnargötu 12
Toyota, Reykjanesbæ, Njarðarbraut 19
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum,
Iðavöllum 12
Formannafundur Ung-
menna- og íþróttasam-
bands Austurlands, UÍA,
var haldinn í félags-
heimilinu á Vopnafirði
17. apríl sl. Að sögn
Stefáns Boga Sveinssonar, framkvæmda-
stjóra UÍA, er markmiðið með þessum fund-
um að hittast, fara yfir stöðuna og stilla
saman strengi.
Farið var yfir skýrslu stjórnar frá síðasta
þingi og ennfremur farið yfir reikninga.
Stefán Bogi sagði fjárhagsstöðu sambands-
ins stöðuga.
„Þetta var fínn vinnufundur en ég hefði
samt viljað sjá fleiri þingfulltrúa. Það er fínt
hljóðið í okkur og það verður nóg að gera
hjá okkur í sumar enda verkefnin næg,“
sagði Stefán Bogi Sveinsson.
Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður
UMFÍ, og Sæmundur Runólfsson, fram-
kvæmdastjóri UMFÍ, sátu formannafundinn
á Vopnafirði.
Úr hreyfingunni
Formannafundur UÍA á Vopnafirði
Elín Rán Björnsdóttir,
formaður UÍA, í ræðustóli
á formannafundinum
á Vopnafirði.
Tíu styrkjum úr Spretti – Afrekssjóði UÍA og
Alcoa var úthlutað á Fjarðaálsmótinu 8. maí
sl. Mikil aðsókn var í sjóðinn og ekki auðvelt
að gera upp á milli umsókna. Alls bárust 36
umsóknir í fjórum flokkum. Úthlutað var
einum afreksstyrk, fjórum iðkendastyrkjum,
þremur þjálfarastyrkjum og tveimur félaga-
styrkjum, samtals 670.000 krónum.
Sara Þöll Halldórsdóttir, fimleikakona í
Hetti, hlaut afreksstyrk að fjárhæð kr.
100.000 fyrir framúrskarandi árangur í
fimleikum.
Iðkendastyrki að upphæð kr. 50.000
hlutu Andrés Kristleifsson, körfuknattle-
iksmaður í Hetti, Eysteinn Bjarni Ævarsson,
körfuknattleiksmaður í Hetti, Tadas Jocys,
knattspyrnumaður í Leikni, og Valdís Ellen
Kristjánsdóttir, fimleikakona í Hetti. Öll
þessi ungmenni hafa náð gríðargóðum
árangri í greinum sínum.
Þjálfarastyrki hlutu Guðný Margrét
Bjarnadóttir, skíðaþjálfari frá Eskifirði,
Jóhann Arnarson, golfkennari frá Eskifirði,
og Miglena Kostova Apostolova, blakþjálf-
ari frá Þrótti í Neskaupsstað. Félagastyrki
hlutu Kajakklúbburinn KAJ í Neskaupsstað
og Skíðafélagið í Stafdal.
Afrekssjóðurinn Sprettur er samstarfs-
verkefni UÍA og Alcoa Fjarðaáls en sjóður-
inn er alfarið fjármagnaður af Alcoa. Elín
Rán Björnsdóttir, formaður UÍA, segir þetta
samstarf afar þýðingarmikið fyrir íþrótta-
hreyfinguna á Austurlandi.
„Þetta gerir ungu afreksfólki kleift að
Tíu styrkjum úthlutað úr Spretti
stunda grein sína af meira kappi, veitir þjálf-
urum kost á því að bæta menntun sína og
aðildarfélögum tækifæri til að bæta starf-
semi sína. Það er ómetanlegt og afar
ánægjulegt að njóta stuðnings Alcoa og
vinna með þeim að bættu íþróttastarfi á
Austurlandi,“ segir Elín Rán.
Næsta úthlutun úr sjóðnum fer fram í
október. Umsóknarfrestur verður auglýstur
í september 2010.
Sara Þöll
Halldórsdóttir
og Valdís Ellen
Kristjánsdóttir,
fimleikakonur í
Hetti, voru á
meðal þeirra sem
fengu styrk úr
Spretti.
www.ganga.is