Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2010, Side 41

Skinfaxi - 01.05.2010, Side 41
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 41 Úr hreyfingunni Ársþing Ungmennasambands Skagafjarðar í Ásgarði: Hrefna Gerður Björnsdóttir formaður UMSS KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA Ársþing UMSS var haldið 25. mars sl. í Árgarði. Þetta var afmælisþing, ef svo má að orði komast. UMSS varð 100 ára þann 17. apríl sl. en ákveðið hefur verið að halda upp á tímamótin í haust. Þingið fór vel fram og var vel sótt. Siglinga- klúbbnum Drangey var veitt aðild að UMSS. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, og Haraldur Þór Jóhannsson, í vara- stjórn UMFÍ, voru fulltrúar UMFÍ á þinginu. Helga Guðrún afhenti UMSS áletraðan veggskjöld í tilefni afmælisins. Sigurjón Þórðarson lét af formennsku en við tók Hrefna Gerður Björnsdóttir. Núver- andi stjórn Ungmennasambands Skaga- fjarðar skipa: Hrefna Gerður Björnsdóttir, formaður, Hjalti Þórðarson, Sigurjón Leifs- son, Sigmundur Jóhannesson og Sigurgeir Þorgeirsson. Starfsmerki UMFÍ fengu þeir Snorri Styrkársson og Stefán Öxndal Reynisson. Efri mynd til vinstri: Nýr formaður UMSS, Hrefna Gerður Björnsdóttir. Efri mynd til hægri: Frá afhendingu starfsmerkja UMFÍ. Frá vinstri: Stefán Öxndal Reynisson, Helga Guðrún Guðjónsdóttir, Snorri Styrkársson og Haraldur Þór Jóhannsson. Neðsta mynd: Frá þingi UMSS.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.