Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2010, Side 51

Skinfaxi - 01.05.2010, Side 51
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 51 KARFA Snæfell vann tvöfalt Ungmennafélagið Snæfell varð Íslandsmeist- ari karla í körfuknattleik 2010. Snæfellingar tryggðu sér titilinn í oddaleik gegn Keflvíking- um suður með sjó þann 29. apríl. Liðin stóðu jöfn að vígi fyrir leikinn, hvort lið hafði unnið tvo leiki. Snæfellingar sýndu stórkostlegan leik frá upphafi til enda. Þeir hófu leikinn af miklum krafti og leiddu hann allan tímann. Lokatölur urðu, 69:105. Keppnistímabilið hjá Snæfelli var stórkost- legt, en liðið varð einnig bikarmeistari. Óhætt er að segja að liðsheildin hafi lagt grunninn að þessum árangri en þáttur þjálfarans, Inga Þórs Steinþórssonar, er einkar glæsilegur. Stuðningsmenn liðsins voru einnig frábærir. ALLTAF Í BOLTANUM www.joiutherji.is – Ármúla 36 – Sími 588 1560

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.