Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1935, Blaðsíða 23

Ægir - 01.06.1935, Blaðsíða 23
Æ G I R 137 Sundmagi. Mai: Jan. —Mai: Samtals » 4 787 kg Spánn » 1 650 kg Ítalía » 2 040 — Danmörk » 420 - Noregur » 250 - England » 27 - Bandarikin 400 - Lifur. 250 Samtals * Bretland 250 kg Síld (söltuð). Samtals 22 tn. 10 133 tn. Danmörk » 3 903 tn. Þýzkaland » 3 344 - Pólland » 2 314 - Bandarikin 850 - Svipjóð 22 tn. 22 — Söltuð hrogn. Samtals 8137 - 12 576 - Sviþjóð 160 tn. 4 265 tn. Noregur 7 903 — 8 237 - Spánn 74 - 74 — Lýsi. Samtals 1 336 941 kg 3192 452 - Danmörk 2 000 kg 24 171 kg Noregur 12 636 — 28 186 — Bandaríkin 1 322 305 - 3 140 095 - Fiskiíelag' íslands. Breiðfirzkar sj ómannasögur. Viðburðir frá 19. öld. Skrifað cftir rituðuni og munnlegum heimildum af J e n s H e r m a n n s s y n i. Framli. Straumröst Iiggur frarn af Brimnesi, sem kallað er, vestan til við Sand. Átlu þeir að sækja yíir straumröst þessa, en auslurfall var og lá straumur undir vind. Ráðgaðist Iíristján þá við háseta sína am, hvort þeim litist ekki að ryðja áður en Þeir kæmust i röstina. Vigfús var í austri og var það ærið starf. Löttu nú sumir að rutt væri, en aðrir kvöttu. Magn- ús bauð Vigfúsi að hvíla hann, og þá hann það. Þorsteinn liéll dragreipi, en Kristján stju'ði, var þö Þorsteinn talinn betri stjórnari en Kristján betri drag- reipismaður. Þá gekk rið austur af þeim. Segir Kristján þá við Þorslein: »Á eg ekki að setja opp í hann, Steini ?« »Settu undan henni, karl minn«, svaraði Þorsteinn. »Eg held að við höfum skömm af því«, sagði Kristján. »Onei«, svaraði Þorsteinn, »þú getur ekki annað«. Gerði Iíristján það. Kastaði þá Magnús troginu og þreif Ijölið og braul úr því botninn í einu höggi. Skall nú riðið yfir skutinn og svo hvert af öðru. Magnús jós sem

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.