Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1938, Síða 20

Ægir - 01.03.1938, Síða 20
78 æ g i n inu lil 31. ágúst 1938. Fyrir afhendingii á tímabilinu 1. sept. til 31. okt. leggjast við lágmarksverðið 10 aurar pr. „vikt“. Fyrir afhendingu á tímabilinu 1. nóv. til 31. des. bætast við lágmarksverðið aðrir 10 aurar pr. „vikt“, og fyrir afhendingu á tímabilinu 1. jan. til 28. febr. 1939 bætast við lágmarksverðið enn aðrir 10 aurar pr. „vikt“. Fyrir síðari afhendingu bætast enn við lágmarksverðið að auki 10 aurar pr. „vikt“. Allt á grundvelli g'eymsluþurrs fisks nr. 1. Sérliver útflvtjandi, sem æskir að verða sluðnings ríkisins aðnjótandi, get- ur með því að snúa sér til Þorskveiða- skrifstofunnar í Bergen fengið gefið upp, livaða verðútreikningar verða lagðir til grundvallar fvrir ríkisstyrknum. Með hliðsjón af ofangreindum verðút- reikningum mun fyrst um sinn vera veitt- ur styrkur, ef um þorsk er að ræða, sem veiddur befir verið eftir 1. jan. 1938, fyrir verkun blautfisks frá Finnmörk, og' nemi hann 25 aurum pr. „vikt“ fyrir fisk, sem er yfir 58 e,m, og 50 aurum pr. „vikt“ fyrir fisk, sem er undir 58 cm. Styrkurinn er aðeins veittur á full- saltaðan fisk. Stvrkurinn er ákveðinn í því sérstaka augnamiði að auka blaut- fiskverkun á Finnmörk og með sérstöku tilliti til þess að gera mögulegt að salta fisk undir 58 cm. Fyrir Troms og Vesterálen mun vera látinn i té styrkur fyrir blautfiskverkun, er nemi 40 aurum pr. „vikt“, án tillits til fiskstærðar. Styrkurinn er aðeins veittur á fullsaltaðan fisk. Um nýveiddan fisk, sem greiddur liefir verið með allt niður í 9 aiíra pr. kíló- grannn úr sjó, sökum þess að hann liefir verið ofstaðinn, sprunginn af loðnu, ó- blóðgaður, skemmdur o. s. frv., gilda eft- irfarandi ákvæði: 1. Ctreikningarnir fyrir þurrkaðan salt- fisk og J)laulfisk standa óraskaðir, þar sem lakari nýr fiskur mun, þeg- ar hann liefir verið saltaður, lækka lilutfallslega að gæðum við rögun. 2. Hvað Jiútung snertir, getur stvrkur komið til greina með þorsk, sem greiddur liefir verið með 9 aurum, enda byggist liann á lægra verðlagi. Með fisk, sem greiddur er með allt niður i 11 aura, getur styrkur einnig komið til greina, á grundvelli verð- lags fvrir Afríkufisk. Fvrir livern V-i eyri á lvílógramm, sem fiskurinn er greiddur lægra verði, skal stvrk- urinn færður niður um kr. 0.50, á „vikt“. Fiskur, sem greitt liefir verið fyrir minna en 9 aurar pr. kíló- gramm upp úr sjó, kemur ekki til greina við styrkútlilutun. Fiskur, sem á tímabilinu 1. janúar til 2. febrúar klukkan 24 liefir verið greiddur með lágmarksverði fyrra árs, fellur einnig undir stvrkákvæði 1938, en með tilsvarandi frádrætti i verðlagi. Yms ákvæði. 1. Allir verkéndur fisks og útflytj- endur, sem gengið liöfðu inn á styrkt- arráðstafanirnar 1937, lialda áfram að vera þátttakendur þeirra 1938. Nýir þátttakendur verða að tilkvnna þátttöku sína til Þorskveiðaskrifstof- unnar i Bergen, í síðasta lagi, er vcrkun liefst. 2. Sérliver útflytjandi eða verkunar- maður, sem vill njóta góðs af styrkt- arráðstöfununum, verður á hverjum tíma að Jieygja sig fyrir reglum þeim, sem Þorskveiðaskrifstofan kann að setja með tilliti til sölu, svo og að skuldbinda sig til að láta í té skýrsl- ur um fiskbirgðir sínar, að svo miklu leyti, sem skrifstofan telur þörf á.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.