Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1949, Blaðsíða 37

Ægir - 01.11.1949, Blaðsíða 37
Æ G I R 279 h»us, að síldinni undanskilinni, sem er vegin upp úr sjó.) Neyzla innanlands, kg Beitu- frysting, kg Sildarbræðsla, kg Samtals okt. 1949, kg Samtals jan.-okt. 1949, kg Samtals jan.-okt. 1948, kg Samtals jan.-okt. 1947 kg Nr. 22 638 » » 342 194 3 377 749 3 494 306 2 934 998 1 )) » » 28 044 892 429 914 530 798 387 2 » » » 13 697 405 867 202 254 11 612 3 2 005 » » 3 011 96 423 10 353 2 569 4 » » » 455 70 213 34 060 44 502 5 1 986 » » 110 041 1 431 089 1 209 154 583 739 6 30 » » 4 174 74 822 85 368 69 207 7 96 499 » » 6 090 209 149 133 704 132 212 904 143 410 067 8 95 000 » » 1 361 737 16 642 127 14 179 024 11 850 630 9 » » » 163 537 4 235 324 3 879 079 4 177 510 10 655 » » 674 818 10 415 360 9 824 595 5 132 927 11 » » » 3103 400 24 988 815 16 972 115 5 834 851 12 1 450 » » 4 575 553 26 722 350 40 816 380 15 162 086 13 3 020 » » 71 099 946 425 401 334 433 995 14 » 1 672 200 » 4 536 090 68 821 710 147 818 854 136 392 905 15 223 283 1 672 200 » 21 078 059 » » » 2 871 819 6 601 300 46 003 050 » 308 254 407 » » 2 450 059 1 522 200 128 903 610 » » 372 054 310 » 2 134 677 2 661 361 124 934 220 » » » 326 839 985 mundsson framkvæmdarstj. Úr Norðlend- ingafjórðungi: Guðmundur Guðmundsson framkvæmdarstj., Helgi Pálsson erindreki, Magnús Gamalíelsson útgerðarmaður og Valtýr Þorsteinsson útgerðarmaður. Úr Austfirðingafjórðungi: Árni Vilhjálmsson erindreki, Friðgeir Þorsteinsson útgerðar- maður, Niels Ingvarsson framkvæmdarstj. og Ölver Guðmundsson útgerðarmaður. — Af þessum fulltrúum hafði einn átt setu á hinu fyrsta fiskiþingi, en það var Ólafur Jónsson frá Elliðaey. Ólafur B. Björnsson var kosinn forseti þingsins, en Árni Vilhjáhnsson ritari þess. — I lok þingsins fór frarn kosning á fiski- málastjóra og stjórn Fiskifélagsins. — Davíð Ólafsson var einróma endurkosinn fiskimálastjóri og færðu fiskiþingsfulltrúar honum málverk að gjöf sem þakklætisvott fyrir vel unnin störf í þágu Fiskifélagsins. 1 aðalstjórn Fiskifélagsins voru kosnir: Emil Jónsson fyrrv. ráðherra, Hafsteinn Bergþórsson útgerðarmaður, Ingvar Vil- hjálmsson útgerðarmaður, Pétur Ottesen alþm. og Þorvarður Björnsson hafnsögu- maður. En í varastjórn voru kjörnir: Mar- geir Jónsson útgerðarmaður, Ólafur B. Björnsson ritstjóri, Jón Axel Pétursson framkvæmdarstj. Arngr. Fr. Bjarnason l'yrrv. ritstjóri. Tillögur þær og ályktanir, sem sam- þykktar voru á þinginu, verða birtar hér á eftir svo og i næsta blaði. Áfkoma útvegsins. „Vegna aflabrests á sildveiðum undan- farin ár svo og vegna sívaxandi verðbólgu og þar af leiðandi auknum útgerðarkostn- aði er nú svo komið, að óhjákvæmilegt verður að gera nýjar ráðstafanir til þess að tryggja áframhaldandi rekstur útvegs- ins. Skal í því sambandi bent á eftirfarandi atriði: I. Þar sem rfkisvaldið hefur undanfarið Framhald á blaðsiðu 284.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.