Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1949, Blaðsíða 42

Ægir - 01.11.1949, Blaðsíða 42
284 Æ G I R Útfluttar sjávarafurðir 31. október 1949 og 1948 (frh.). Október 1949 Jan.—október 1949 Jan.—október 1948 Magn Verð Magn Verð Magn Verð kg kr. kg kr. kg kr. Fiskroð (súlað). Samtals » » 1 156 127 388 » Danmörk » » 292 25126 » » ítalia » 100 9 400 » » Sviþjóð » 764 92 862 » » Fiskroð (söltuð). Samtals » » 910 3 468 2 950 16 268 Austurriki » » 200 250 » » Bandaríkin .... » » 710 3218 » » Danmörk » » * » 2 950 16 268 Verðmæti samtals kr. » 3t 810 744 * 231098 497 » 322 940 245 ATH. I kaflanum uni freðfiskinn féll niður Pýzkaland með niagn og verðmæti í janúar—október, en það var 6 855 902 kg og 20 593 978 krónur. Framhald af blaðsíðu 279. tekið í sínar hendur gjaldeyristekjur útvegsins með verði, sem það hel'ur sjáift ákveðið án tillits til framleiðslu- kostnaðar og afurðaverðs og ráðstafar gjaldeyrinum til sameiginlegra þarfa íandsmanna, telur fiskiþingið óhjá- kvæmilegt til að forðast stöðvun aðal- útflutningsframleiðslunnar, að ríkis- valdið tryggi útveginum afurðaverð, sem miðist við tilkostnað þannig, að verðið breytist samkvæmt vísitölu eða á svipaðan hátt og verðlag landbúnað- arafurða. 2. Verði ekki gerðar ráðstafanir af hálfu hins opinbera til lækkunar á fram- leiðslukostnaðinum, sem nægi til þess að tryggja rekstur bátaútvegsins á ör- uggum og heilbrigðum grundvelli, verð- ur óirjákvæmilegt að hækka fiskverðið frá því sem nú er. 3. Enda þótt ríkisábyrgð á afurðum báta- útvegsins sé engin framtíðarlausn á vandamálum útvegsins, telur þingið þó nauðsynlegt, að fiskábyrgðinni verði haldið áfram þannig, að þessum at- vinnuvegi verði a. m. k. tryggð sam- bærileg aðstaða við aðra atvinnuvegi landsmanna. 4. Vegna lækkandi verðlags á ýmsum þýð- ingarmestu afurðum útvegsins er fyrir- sjáanlegt, að sá hluti útgerðarinnar, sem fram að þessu hefur komizt af án styrkja, er nú að komast í sömu aðstöðu með rekstur sinn og bátaútvegurinn.“ Afla- og hlutatryggingarsjóður. „Fiskiþingið telur, að ekki verði komist hjá því að veita bátaútveginum frekari að- stoð, vegna aflabrests á síldveiðum s. 1. suraar, en þá, sem veitt var með bráða- birgðalögunum frá 12. ágúst 1949, og telur eðlilegt, að aðstoðin komi fram á þann hátt, að lögin um hlutatryggingarsjóð háta- útvegsins séu látin ná til siðustu síldar- vertíðar, enda komi þá til frádráttar greiðslum úr sjóðnum til einstakra iit- gerðarfélaga og útgerðarmanna lán þau, sem þessir aðiljar kunna að hafa fengið samkvæmt áðurgreindum bráðabirgðalög- um, og ekki hafa verið endurgreidd.“ Framhald á blaðsíðu 289.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.