Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 48

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 48
196 Æ G 1 R og ráðgert, að mvndi kosta um 3 milljónir króna. Strax og kaup þessi voru ráðin voru keyptar nýjar vélar í fiskimjölsverksmiðj- una til þess að vinna fiskúrgang og enn fremur sild og karfa. Hinar nýju Arélar voru settar upp á árinu 1949 og síðan verið unnið með þeim, en þangað til var unnið úr loftþurrkuðum fiskúrgangi. Hefur nýja verksmiðjan nú unnið talsvert af nýjum fiski, einltum karfa, og revnzt vel. Á árinu 1950 var sett upp nýtízku lifrar- Lræðsla í sambandi við fiskmjölsverk- smiðjuna, og fer öll lýsisvinnsla á ísafirði jrar fram nú. Einnig var á síðastliðnu ári unnið að ýmsum endurbótum verksmiðj- unnar og steyptur nokkur hluti af þró með tilliti til vinnslu á síld í stærri stil. Stjórn Fiskimjöls h.f. skipa: Birgir Finnsson, Arngrímur Fr. Bjarnason, Kjart- an J. Jóhannsson, Ketill Guðmundsson og Ólafur Guðmundsson. Fiskimjöl h.f. hefur nú skilyrði til þess, að verða atvinnufyrirtæki til framleiðslu á allmiklu magni af fiski- og síldarmjöli, svo og lýsi, en þessar framleiðsluvörur hafa verið mjög auðseldar og eftirsóttar undan- i'arin ár eins og kunnugt er. Sjálft aðalverksmiðjuhúsið er úr stein- Yerksmiðjuhús Fiski- mjöls h.f. d ísafirði. sleypu, tvílyft. Loft úr timbri. Vélasalur er úr járni og timbri, og mjölgeymsluhús úr timbri. Mjölgeymslan rúmar um 600 smálestir. Allar byggingar þessar eru á eignarlóð félagsins. Olíusamlag útvegsmanna. Á árinu 1949 var stofnað Olíusamlag út- vegsmanna á ísafirði. Að því standa út- gerðarfélögin öll, svo og Djúpbáturinn h.f- Á síðastliðnu ári reisti samlagið oliustöð við Suðurgötu hér, í framhaldi af oliu- stöðvum Shell h.f. og Olíuverzlunar ís- lands h.f. Síðastliðið sumar var þar reistur oliu- geymir, er tekur 380 smálestir, og er hann ætlaður fyrir jarðolíur (svartoliur), og er það fyrsta jarðolíustöð á Vestfjörðuni. Jafnframt voru lagðar leiðslur fram á bátahafnaruppfyllinguna til afgreiðslu fyr- ir skip, einkuin togara, sem telja það nauð- synjamál, að þeir geti hér fengið viðbót af jarðolíum, þegar á þarf að halda. Jafnframt hefur Olíusamlag útvegs- manna gert samninga við Olíuverzlun ís- lands h.f. og Shell h.f. urn að taka á leigu stöðvar þeirra og annast nú alla olíu- og benzínsölu á ísafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.