Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1952, Qupperneq 2

Ægir - 01.01.1952, Qupperneq 2
ÆGIR Þetta er hin ný-endurbætta L i s t e r - BI a C k s t o n e dieselvél, sem vakiá hefur mjög mikla athygli, og fariá sigurför í Noregi. Utgeráarmenn hafa, aá fenginni ýtarlegri rannsókn komist aá raun um, aá þetta er framtíáarvél fiskibátaflotans. Merkustu endurbæturnar á þessari vél eru aá hún er útbúin hinum heimsfræga SLM gír, en hann hefur reynst allra gíra beztur og traustastur. — Meáal annarra kosta vélarinnar má telja: Aá hún hefur engin keájudrif. Sjó- og lensidælur eru innbyggáar tannhjóladælur. Uppistandandi ventlar og er auávelt aá vinna viá vélina, þar sem öllu er mjög haganlega fyrir komiá. — Lister vélin eyáir ekki nema fjórum tunnum af smurolíu á sama tíma og glóáarhausmótor af sömu stærá notar tuttugu tunnur. Af brennsluolíum sparast tug þúsundir yfir vertíáina meá því aá nota Lister. Tveir Sví- þjóáarbátar, þeir m. b. Snæfugl, Reyáarfirái og m. b. Bjarmi, Dalvík, eru komnir meá þessa nýju gerá af Lister. Lister vélin er nú fáanleg meá stuttum fyrirvara í stæráunum 135 til 480 hestöfl. Veráiá er mjög hagkvæmt. Nánari upplýsingar hjá Jeinkaumboðsmönnum LISTER á íslandi. Hafnarhúsinu. Reykjavík. Sími 5401.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.