Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1955, Page 3

Ægir - 15.12.1955, Page 3
48. árg. Nr. 21 Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS Reykjavík, 15. desember 1955. IJtgerð og aflabrögð TOGARARNIR (15. til 30. nóvember) Um 18 togarar voru á veiðum fyrir þýzkan markað eða seldu í þýzkum höfn- um á tímabilinu. Hinir veiddu ýmist í salt eða ís fyrir frystihús eða í herzlu. Afli var yfirleitt sæmilegur og í nokkrum tilfellum ágætur. Tíð var góð á miðunum fyrir vest- Nöfn skipa 1. Ingólfur Arnarson 2. Egill Skallagrímsson . . . . Cuxhaven 3. Askur............. 4. Surprise.......... 5. Jón Forseti....... 6. Ólafur Jóhannesson 7. ísólfur............ 8. Harðbakur......... 9. Karlsefni......... 10. Bjarni Ólafsson . . . 11. Bjarni Riddari .. . 12. ísborg ........... 13. Fylkir............ 14. Egill Skallagrímsson . . . . Bremerhaven 15. Ingólfur Arnarson 16. Gylfi........... 17. Surprise........ an land, þar sem flestir togaranna voru á veiðum, en nokkuð bar á íshrafli, sem olli talsverðum erfiðleikum. ísfisksölur í Þýzkalandi í nóvembermánuði. Alls seldu 14 íslenzkir togarar afla sinn í þýzkum höfnum í mánuðinum, en sölu- ferðir voru 17: Sölustaður Bremerhaven Sölu- dagur 1. Cuxhaven Bremerhaven Cuxhaven Bremerhaven Cuxhaven Bremerhaven Cuxhaven Bremerhaven Cuxhaven Bremerhaven Cuxhaven Cuxhaven Bremerhaven Cuxhaven Magn kg 242.282 1. 208.674 4. 210.635 5. 261.781 7. 234.714 9. 240.108 15. 190.199 22. 250.674 23. 221.826 23. 208.824 24. 207.367 25. 199.509 26. 242.431 26. 208.269 28. 221.571 28. 206.316 30. 232.692 Söluverð Verð kr. pr. kg 462.877 1.91 558.844 2.68 394.119 1.87 580.247 2.22 480.637 2.25 441.934 1.84 473.834 2.49 389.483 1.55 371.083 1.67 341.907 1.64 362.318 1.75 340.622 1.71 450.814 1.86 458.780 2.20 410.047 1.85 405.363 1.96 412.950 1.77 Sölur voru almennt betri en í mánuðin- um á undan og reyndist meðalverð pr. kg 1.94 krónur samanborið við 1.71 krónu í október og 1.32 krónur í september. Lang- mestur hluti fiskmagns þess, sem var land- að, var þorskur eða 65% ; meðalverð hans hækkaði nokkuð eða úr kr. 1.69 pr. kg í október í kr. 1.75. Ufsaverðið reyndist heldur lægra nú en í október, en verð á karfa hækkaði allverulega eða úr kr. 1.30

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.