Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1955, Síða 16

Ægir - 15.12.1955, Síða 16
334 ÆGIR Siglufjörður 1935. starfsemi sína 1930, voru afköst verk- smiðjanna í landinu, að meðtalinni fyrstu verksmiðju þeirra, um 9.500 mál á sólar- hring. Síðan hafa afköst síldarverksmiðj- anna í landinu verið aukin smám saman, svo að þau eru nú rúm 40.000 mál á sólar- hring, þar af nema afköst Síldarverk- smiðja ríkisins um 50%. Enda þótt afköst verksmiðjanna hafi vaxið svona mikið, hefur komið greinilega í ljós, að ennþá vantar mjög mikið á, að nægilegur verksmiðjukostur sé fyrir hendi til þess að taka við bræðslusíldarafla síld- veiðiflotans í góðum veiðiárum. Samkvæmt útreikningi Jóns Gunnars- sonar, framkvæmdastjóra Síldarverk- smiðja ríkisins, hefði afli síldveiðiflotans sumarið 1940 getað orðið a. m. k. 75% meiri, hefði hann ekki tafizt frá veiðum sökum losunarbiða og veiðibanna. Þar sem aflinn það ár nam 1.651.167 málum, hefur veiðitapið samkvæmt þessu orðið á þeirri síldarvertíð ca. 1.240.000 mál síldar. Til þess að taka á móti því síldarmagni, hefði þurft aukin afköst síldarverksmiðjanna á Norðurlandi um 25 þúsund mál á sólar- hring“. Bræðslusíldaraflinn á öllu landinu nam hinn 8. ágúst 1942 um 800 þúsund málum. Þar af höfðu Síldarverksmiðjur ríkisins tekið á móti rúmlega 50%. Bið skipanna eftir löndun varð mjög mikil þetta sumar. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins neyddist tvisvar sinnum til þess að setja á fjögurra daga veiðibann í hvort sinn. Hjá öðrum verksmiðjum urðu einnig miklar af- greiðslutafir. Síldaraflinn þetta sumar myndi hafa orðið 600 til 800 þúsund málum meiri, þrátt fyrir litla þátttöku í síldveiðunum, ef næg verksmiðjuafköst hefðu verið fyrir hendi. Lagði verksmiðjustjórnin einróma til, að reistar yrðu nýjar verksmiðjur með sam- tals 30 þús. mála afköstum á sólarhring. 1 meðförum Alþingis var heimildin hækk-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.