Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1955, Page 29

Ægir - 15.12.1955, Page 29
ÆGIR 347 hefur ekkert teljandi af ungum fiski bætzt í stofninn þessi þrjú ár. tafla. Lengd Norðurlandssíldar, sem merkt var og mæld 1953—1955 (%o). Cui 1953 1951, 1955 40 + 1 39 6 17 13 38 91 94 109 37 317 251, 330 36 369 244 320 35 160 115 135 34 37 75 52 33 6 87 30 32 5 80 7 31 8 28 2 30 1 6 1 29 + + 28 + 27 + + 26 + 25 + 24 23 + Samtals 1.000 1.000 1.000 Fjöldi 6.379 8.758 9.203 M-lengd cm 36.33 36.47 36.21 6. Endurheimtur merktrar síldar. Sum- arið 1955 var skilað 35 merkjum úr öllum verksmiðjunum. Engin af síldunum, sem merktar voru við SV-landið, hefur endur- heimzt enn við Norðurland og engin merki fundust s.l. sumar frá Noregi. Hins vegar fundust merki frá öllum merkingarárun- um við ísland nema því fyrsta (1948). Endurheimturnar sundurliðast þannig: Frá 1950 ....... 1, — 1951......... 3, — 1952 ........ 6, — 1953 ........ 7, — 1954 ....... 13, — Í955 ........ 5. Ef við sleppum endurheimtunum frá ár- inu þegar merkt er, þá hafa endurveiðzt 30 síldar 1955 (frá 1948—54), en 97 1954 (1948—53), og eru þá aðeins talin merki úr síld, sem merkt hefur verið hér við land. Þetta svarar til þess, að fengizt hafa 800 merki úr hverri milljón hektólítra af bræddri síld 1955, en 602 1954. Til þess að gera samanburðinn fullkomnari, sleppum við nú einnig þeim merkjum, sem fundust 1955 frá merkingunum 1954. Frá öllum eldri merkingunum (1948—53) hefur þá hver milljón hektólítra bræddrar síldar skilað: 1) 602 merkjum sumarið 1954, 2) 453 merkjum sumarið 1955. Ef þessar tölur væru nægilega áreiðan- legar og efniviðurinn nógu stór, mundu þær tákna árlega dánartölu, er næmi því sem næst 25%. Á síðastliðinni vetrarvertíð við Noreg fundust 387 íslenzk merki og sundurlið- unin þannig: Frá 1948 ........ 1, — 1950 .......... 4, — 1951.......... 19, — 1952 ........ 132, — 1953 ........ 110, — 1954 ........ 121. Þetta eru miklu ve i heimtur en á næstu vertíð á undan (i954), en þá fund- ust 720 íslenzk merki við Noreg. Eigi skal reynt að skýra þennan mismun að svo stöddu. Fi'eðíiskfi‘,amleiðslan 1. desember. Freðfiskframleiðslan fyrstu 11 mánuði ársins 1955 hefur verið svipuð og á sama tímabili 1954, en þó aðeins meiri á yfirstandandi ári, eins og eftirfarandi yfirlit sýnir: 1 9 5 5 1 9 51, Sölumiðstöð hraðfrystihús- kassar kassar anna .................. 1.715.107 1.589.321 Samband ísl. samvinnufélaga 338.030 369.195 Fiskiðjuver ríkisins ....... 85.290 106.514 Samtals ....... 2.138.427 2.065.030 EE' ' Framleiðsla á blokkfrystum fiski, sem var mjög mikil árið 1954, en þá var markaður góður í Bandaríkjunum, hefur minnkað töluvert á yfir- standandi ári. Sild til útflutnings er ekki meðtalin í ofan- skráðu yfirliti.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.