Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1970, Blaðsíða 3

Ægir - 15.06.1970, Blaðsíða 3
Æ G I R ______________RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS__________ 63. árg. Reykjavík 15. júní 1970 Nr. 11 IJtgerð og ailabrogð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 1.—15. maí 1970 VeríSarlok. Hornafjörður: Þaðan stunduðu 11 bátar yeiðar með botnvörpu og var afli þeirra alls 121 lest í 20 sjóferðum. Gæftir voru goðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. Fanney 69 3 Gissur hvíti SF 55 31 3 Heildaraflinn á vertíðinni var 7.201 lest, eri var í fyrra á sama tíma 6.582 lestir. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Lestir Sjóf. Fanney 872 69 Gissur hvíti SF 55 847 58 Steinunn 787 66 Skipstjóri á m.s. Fanney var Einar Björn Hinarsson. Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 70 bát- ar veiðar á tímabilinu og var afli þeirra sern hér segir: Lestir Sjóf. 39 bátar með botnvörpu 1180 137 36 — — net 773 80 — — línu 54 20 '0 bátar alls með 2.007 237 Auk þessa var afli aðkomubáta og opinna ^lbáta 74 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu la-tar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. Kópur (botnvarpa) 87 5 Hamraberg (botnvarpa) 82 5 Þristur (botnvarpa) 80 3 Heildaraflinn á vertíðinni varð 39.055 lestir, en var í fyrra á sama tíma 31.473 lestir. Aflahæsu bátarnir á vertíðinni voru: Lestir Sjóf. Leó (net) 1282 73 Sæbjörg (lína og net) 1215 90 Kópur (troll og net) 1122 80 Kristbjörg (net) 1119 81 Andvari (troll og net) 1051 76 Skipstjóri á m.s. Leó var Óskar Matt- híasson. Stokkseyri: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar með net og var afli þeirra 196 lestir í 28 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæsti bátur á þessu tímabili var Hásteinn með 53 lestir í 7 sjóferðum. Heildaraflinn á vertíð- inni var alls 3.772 lestir, (þaraf 1.687 lestir, sem var landað í Þorlákshöfn og er inni- falið í heildaraflanum þar), en var í fyrra á sama tíma 3.867 lestir. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Lestir Sjóf. Hólmsteinn 870 82 Fróði 861 81 Skipstjóri á m.s. Hólmsteini var Óskar Sigurðsson. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar með net og var afli þeirra alls 133

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.