Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1970, Blaðsíða 6

Ægir - 15.06.1970, Blaðsíða 6
196 ÆGIR Skipstjóri á m.s. Sigurborgu var Þórður Guðjónsson. Hellissandur/Rif: Þaðan stunduðu 10 bátar veiðar, þar af 9 með net og 1 með línu. Aflinn var alls á tímabilinu 465 lestir í 63 sjóferðum. Auk þess var afli opinna vélbáta 18 lestir. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. Vestri 154 11 Skarðsvík 93 7 Hamar 61 9 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn á ver- tíðinni varð alls 5.643 lestir, en var á sama tíma í fyrra 2.639 lestir. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Skarðsvík með 1311 lestir Vestri — 1150 •—■ Saxhamar — 670 — Skipstjóri á m.s. Skarðsvík var Sigurður Kristjánsson. Ólafsvík: Þaðan stunduðu 17 bátar veið- ar og var afli þeirra sem hér segir: 10 bátar með botnvörpu Lestir 261 Sjóf. 48 6 — — net 203 40 1 — — handfæri 11 6 17 bátar alls með 475 94 Auk þessa var afli smábáta 50 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabil- inu voru: Lestir Sjóf. Látraröst (net) 66 7 Kári Sölmundsson (net) 48 6 Víkingur (net) 46 8 Heildaraflinn á vertíðinni varð alls 7.806 lestir, en var í fyrra á sama tíma 4.293 lestir. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Sveinbjörn Jakobsson með 845 lestir Matthildur — 802 — Jón Jónsson — 790 — Skipstjóri á Sveinbirni Jakobssyni var Rafn Þórðarson. Grundarfjörður: Þaðan stunduðu 17 bát- ar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. Rækja 8 bátar með net 215 42 4 — — rækjutroll 31 32 12 5 — — handfæri 36 26 17 bátar alls með 282 100 12 Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: Lestir Sjóf. Ásgeir Kristjánsson (net) 56 6 Grundfirðingur II (net) 38 7 Siglunes (net) 30 7 Heildaraflinn á vertíðinni var alls 3.589 lestir (þar af rækja 76 lestir), en var í fyrra á sama tíma 2.008 lestir. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Lestir Sjóf. Ásgeir Kristjánsson 573 75 Grundfirðingur II 534 72 Runólfur 464 65 Skipstjóri á m.s. Ásgeiri Kristjáussyni var Björn Ásgeirsson. Stykkishólmur: Þaðan stunduðu 6 bátar veiðar, þar af 4 með net, 1 með botnvörpu og 1 með handfæri. Aflinn var alls 114 lestir í 23 sjóferðum. Auk þessa var afh smábáta 21 lest. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. Guðbjörg (botnvarpa) 42 2 Þórsnes (net) 27 3 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn á ver- tíðinni varð alls 2.605 lestir (þar af ca. 1.000 lestum landað á Rifi og Ólafsvík), en var í fyrra á sama tíma 869 lestir. Afla- hæstu bátar á vertíðinni voru: Lestir Sjóf. Þórsnes 664 60 Guðbjörg 446 57 Skipstjóri á m.s. Þórsnesi var Kristinn Ó. Jónsson. Framh. á bls. 202

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.