Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1970, Blaðsíða 10

Ægir - 15.06.1970, Blaðsíða 10
200 ÆGIR Tafla II. Stöðvar fyrir Noröurlandi i febrúar 1970. Stöð nr. Stat. Staður no. Position Timi Dýpi m Time Depth in m Afli á togt. Fjöldi rœkju Catch pr. trawl. hour í kg (efri poka) ------------------ No. of prawn Vindur Rœkja Fiskur pr. kg (upper Athugasemdir tVind Prawn Fish bag) Remarks 1 66°07'N17°44'V 13.48—14.51 208—226 NNV 2 3 100 2 66°17'N17°39'V 19.15—20.15 242—248 SV 3 2 250 3 66°25'N16°45'V 10.34—11.35 183—194 NE 4 0 30 4 66°10'N16°51'V 14.58—15.59 155—173 NV 4 17 10 5 66°17'N16"54'V 17.51—18.51 211—226 NE 4 5 + 6 66°32'N17°37'V 07.58—08.52 467—485 NE 2 100 + >t 10.29—11.29 473—482 NE 2 220 + >t 13.22—14.22 422—432 NE 2 60 + 7 66°36'N17°47'V 16.33—17.33 442-493 ENE 2 160 + ii 19.49—21.49 476—478 ENE 2 130 8 66°28'N17°46'V 07.33—08.35 421—467 E 3 55 )) 09.38—10.48 425—457 E 4 115 11.44—13.44 442-467 ESE 4 190 ii 15.57—17.27 467—476 ESE 5 27 9 65°54'N19°32'V 11.02—11.05 91 S 2 0 10 65°55'N19°33'V 11.53—12.03 73—106 E 2 + 13.22—13.59 77—106 E 3 + 14.34—15.34 112—113 E 3 1 11 66°04'N19°38'V 07.45—08.47 117—128 SE 2 0 12 66°17'N19°39'V 11.31—12.39 229—251 ENE 3 1 100 13 66°30'N19°40'V 15.00—16.00 229—252 E 4 3 100 14 66°33'N19°20'V 18.09—19.09 278—293 ESE 5 16 25 15 66°25'N19°18'V 07.47—09.17 304—329 ESE 2 20 90 16 66°29'N19'18°V 10.06—11.06 327—340 ESE 2 30 50 17 66°32'N18°53'V 14.18—15.18 503—512 SV 2 90 90 18 66°26'N18°40'V 17.38—18.38 379—393 SSE 1 25 10 19 66°24'N18°44'V 07.14—09.14 402—437 E 3 25 10 20 66°14'N18°26'V 11.55—12.55 192—232 E 4 11 10 21 66°02'N18°27'V 15.10—15.57 104—123 SE 5 0 500 22 66°27'N17°36'V 09.15—10.15 356—372 NE 4 60 23 66°37'N17°25'V 15.28—16.28 282—289 NE 5 2 250 24 66°49'N17°15'V 18.55—19.55 263—265 NE 5 2 10 25 66°43'N15°31'V 08.02—09.32 247—265 ENE 5 20 150 274 336 493 þ. a. 30 kg í neðri poka 290 þ. a. 60 kg í neðri poka 176 mikið af leir 265 287 opinn neðri poki 253 227 272 228 336 413 297 224 167 147 200 230 30 kg í neðri poka 168 181 430 374 opinn neðri poki 322 276 417 Eins og töflurnar bera með sér, er afli í dimmu ekki teljandi lakari, þegar veitt er á djúpu vatni. Þetta sýnist og rökrétt, þar sem dagsbirtunnar gætir ekki á svo miklu dýpi. Þrátt fyrir það eiga lóðréttar göngur sér oft stað á dýpi þar sem birtu nýtur ekki. Til skýringar skal þess getið, að rækjuveiði við ísland hefur hingað til eingöngu verið stunduð í björtu, þar sem rækjan fer öll upp í sjó á nóttunni. I desemberleiðangrinum var venjuleg 90 feta rækjuvarpa reynd 4 sinnum. Eins og fram kemur í töflu I varð árangur rýr. Hafa ber þó í huga, að nokkrum erfiðleik- um reyndist bundið að toga þá vörpu nógu hægt. Hins vegar kom í ljós, að aflinn í rækjuvörpuna var meira blandaður smá- fiski og alls kyns botndýrum. Komu þai’ í ljós 2 kostir tveggja-poka vörpunn- ar, þ. e., að hún er hættuminni fyrir smá- fisk og, að fá má rækjuna tiltölulega hreina í efri pokann. Til þess að fylgjast með því á hvern hátt heildarrækj uaflinn skiptist í báða pokana, var neðri pokinn klæddur að innan með fínríðnu neti, til þess að rækj- an slyppi ekki út. Fyrst í stað lenti allt að 30% af rækjunni í neðri pokanum en smám saman tókst að fá um 90% í efri pokann. Þriðji kostur tveggja poka vörpunnar hef- ur þegar verið gefinn í skyn, nefnilega, að hún veiðir fisk, þegar því er að skipta. 1 fjórða lagi er viss hætta á því að festa vörpur í gljúpum botni. Hvað varðai’ tveggja-poka vörpuna má ráða bót á þvi

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.