Ægir - 15.06.1970, Blaðsíða 12
202
ÆGIR
of the December ancl February cruises
respectively. Translation of the remark
column:... kg rækja í neðri poka = ... kg
prawn in lower codend. Neðri poki fullur
af leir = mikil leðja í neðri poka = mikið
af leir = large amount of mud in the lower
codend. Rækjuvarpa = commercial 90’
trawl. Festist = coming fast. Opinn neðri
poki = open lower codend.
The discovery of the prawn grounds east
of Grímsey has encouraged two vessel-
owners starting a prawn fishery with selec-
tive trawls. The catch results have been
promising.
The next step of the prawn search pro-
gram is a cruise in the first half of April
1970 along the southwest coast. The pos-
sibilities of a combined Norway lobster-
prawn (Nephrops-Pandalus) fishery will
be investigated. In May 1970 a similar
cruise will be made on the ground south-
east and east of Iceland.
Útgerð og aflabrögð
Framhald af bls. 196.
TOGARARNIR
í maí
Aðalveiðisvæði togaranna í maí var við
Suðvesturland og Austur-Grænland, en þar
fékkst um % hluti aflans. Heildaraflinn
í mánuðinum varð 8112,2 lestir sem feng-
ust í 36 veiðiferðum. Aflinn var að megin-
hluta þorskur. Heimalandanir voru 33 og
samtals var landað 7.576.5 lestum.
Til Bretlands fóru togararnir í tvær
söluferðir. Seldu þeir 316 lestir fyrir 6.057
þús. kr. Meðalverð er kr. 19.16 pr. kg. í
Þýzkalandi seldi einn togari 219.7 lestir
fyrir 3.518 þús. kr. Meðalverð er kr. 16.02
pr. kg.
Auk þess seldu tveir bátar afla sinn í
Bretlandi samtals 167.4 lestir fyrir 4.100
þús. kr. Meðalverð er kr. 24.49 pr. kg.
---------------------------------------
Frá Verðlagsráði sjávarútvegsins
Iloliiskvvrð'.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútveg’sins hefur
ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á eftirgreind-
um tegundum ferskfisks frá 1. júní til 31. desem-
ber 1970.
ÞORSKUR, 57 cm og yfir:
1. fl. Stór, slægður með haus, pr. kg kr. 7.70
1. fl. Stór, óslægður, pr. kg...... — 6.35
2. fl. Stór, slægður með haus, pr. kg — 6.40
2. fl. Stór, óslægður, pr. kg...... — 5.30
3. fl. Stór, slægður með haus, pr. kg — 4.50
3. fl. Stór, óslægður, pr. kg...... — 3.70
ÞORSKUR, U3 til 57 cm:
1. fl. Smár, slægður með haus, pr. kg kr. 5.75
1. fl. Smár, óslægður, pr. kg ........... — 4.80
2. fl. Smár, slægður með haus, pr. kg — 4.80
2. fl. Smár, óslægður, pr. kg ........... — 4.00
3. fl. Smár, slægður með haus, pr. kg — 3.35
3. fl. Smár, óslægður, pr. kg ........... — 2.80
ÝSA, 50 cm og yfir:
1. fl. Stór, slægð með haus, pr. kg . . kr. 9.05
1, fl. Stór, óslægð, pr. kg.............. — 7.50
2. fl. Stór, slægð með haus, pr. kg .. — 7.55
2. fl. Stór, óslægð, pr. kg.............. — 6.25
3. fl. Stór, slægð með haus, pr. kg .. — 5.25
3. fl. Stór, óslægð, pr. kg.............. — 4.40
ÝSA, UO til 50 cm:
1. fl. Smá, slægð með haus, pr. kg . . kr. 6.80
1. fl. Smá, óslægð, pr. kg.............. — 5.65
2. fl. Smá, slægð með haus, pr. kg .. — 5.65
2. fl. Smá, óslægð, pr. kg........ — 4.70
3. fl. Smá, slægð með haus, pr. kg . . — 3.95
3. fl. Smá, óslægð, pr. kg........ — 3.30
LÝSA, 50 cm og yfir:
1. fl. Slægð með haus, pr. kg.... kr. 6.80
1. fl. Óslægð, pr. kg ................... — 5.65
2. fl. Slægð með haus, pr. kg.... — 5.65
2. fl. Óslægð, pr. kg ................... — 4.70
3. fl. Slægð með haus, pr. kg.... — 3.95
3. fl. Óslægð, pr. kg ................... — 3.30
LANGA:
1. fl. Stór, slægð með haus, pr. kg .. kr. 5.75
1. fl. Stór, óslægð, pr. kg.............. — 4-65
2. fl. Stór, slægð með haus, pr. kg .. — 5.25
2. fl. Stór, óslægð, pr. kg.............. — 4.20
3. fl. Stór, slægð með haus, pr. kg .. — 4.60
3. fl. Stór, óslægð, pr. kg.............. — 3-70
1. fl. Smá, slægð með haus, pr. kg .. — 4.90