Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1970, Blaðsíða 19

Ægir - 15.06.1970, Blaðsíða 19
ÆGIR 209 580 tnr., sem skiptist þannig- á þau fjögur skip, sem saltað var um borð í. (Dagsetningar tákna löndunardaga) : Seley SU .......... 2/7 154 tnr. Hilmir SU.......... 2/7 20 — Bjarmi II EA ...... 3/7 223 — Ásgeir RE ......... 21/7 183 — Samtals 580 tnr. Flest íslenzku veiðiskipin höfðu yfir- gefið miðin í norðurhöfum um miðjan júlí. Engin Norður- og Austurlandssíld barst til söltunar í landi á árinu. F ersksíldarverðið. Verðlagsráð sjávarútvegsins ákvað eftir- farandi lágmarksverð á síld til söltunar veiddri á Norður- og Austurlandsmiðum: Tímabil Pi'á söltunar- byrjun til 30. júní t- júlí til 30. sept. okt. til 31. jan. £ ** W & 2 H £8 £ 2 'C3 rd •— cj iíj Q, C P, g o. G § g TJ ifw' Þ 5 Þ 3 S £<B 600,00 441,00 2,60 650,00 477,00 2,80 1.080,00 793,00 — 1 ’ ■ Iljaltlnnd!«síldiii. Síldarsöltunin á miðunum og sala sildarinnar. Um miðjan júlí var hafin söltun um t>orð í nokkrum íslenzkum skipum á síldar- ^iðunum í nánd við Hjaltland. Síldin á Þessum miðum var um sumarið langtum sniærri en venjuleg Norður- og Austur- iandssíld og gekk ekki upp í fyrirfram- samninga um Norður- og Austurlandssíld. Hinn 21. júlí tókst samkomulag við Rússa um heimild til að afgreiða sjósalt- a®a Hjaltlandssíld upp í fyrirframsamn- ^ga þeirra um Norður- og Austurlands- síld. Skyldi síldin vera af stærðinni 400/ ?00 stk. pr. 100 kg og fitumagn ekki undir *-7%. Söluverð var ákveðið hið sama og fyrir tilsvarandi fituflokk í Norðurlands- síldarsamningi. Hausskurður og slógdráttur Hjaltlands- síldar gekk erfiðlega um borð í veiðiskip- unum og féllust Rússar því á að taka við allt að 10.000 tunnum af heilsaltaðri Hjalt- landssíld á 10% lægra verði en hausskorna og slógdregna síldin var seld á. Varð þetta til þess að örva mjög sjósöltunina á Hjalt- landsmiðum og fengust Rússar síðar til að hækka þetta magn í 35.000 tunnur. Síldarútvegsnefnd tilkynnti útgerðar- mönnum og saltendum jafnóðum um þró- un málanna og sendi hvað eftir annað út aðvaranir um að heilsalta ekki síld, sem áta væri í. Jafnframt voru sömu aðilar varaðir við að taka til söltunar hrygnandi eða nýhrygnda síld, þ. e svokallaða „blóð- síld“. Þrátt fyrir allar þessar aðvaranir reyndist mikill hluti af Hjaltlandssíldinni gölluð vara og gekk ekki nema tæplega þriðjungur hennar upp í fyrirframsamn- inginn við Rússa, enda þótt Rússar féllust á að í tunnunum mætti vera tölu- vert af kviðgallaðri síld. Vegna hins al- gjöra aflabrests á norðurmiðum reyndist þó unnt að selja alla Hjaltlandssíldina til þeirra kaupenda, sem voru algjörlega síld- arlausir um haustið. Rétt er að benda sér- staklega á það hér, að ef einhver Norður- og Austurlandssíld hefði veiðzt að ráði um haustið, hefði hin gallaða Hjaltlands- síld reynzt með öllu óseljanleg, en það hefði valdið saltendum þeirrar síldar gífur- legu tjóni. Alls var saltað um borð í 28 síldarskip- um á miðunum við Hjaltland og nam heild- arsöltun þessara skipa 68.033 tunnum. Söltunin skiptist sem hér segir eftir vik- um (Miðað er við losunardaga) : Vikan 20.—26. júli ............. 1381 tunnur — 27.— 2. ágúst ............. 6422 — — 3,— 9. — 7440 — — 10,—16. — 4967 — — 17.—23. — 7883 — — 24..—30. — 5730 — — 31.— 6. sept.............. 8943 — _ 7.-13. — 5364 — — 14.—20. — 6391 — — 21,—27. — 7046 — — 28,— 4. okt.............. 1337 — — 15.—11. — 0 — — 12,—18. — 1295 —

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.