Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1970, Blaðsíða 9

Ægir - 15.06.1970, Blaðsíða 9
ÆGIR 199 Tafla I. Stöðvar fyrir Norðurlándi í desember 1969. Afli á togtima Fjöidi rœkju Stöð Catch pr. trawl. hour íkg (efripoka) nr. No. of prav/n Stat. Staðir Tími Dýpi m Vindur Rœkja Fiskur pr. kg (upper Athugasemdir no- Position Time Deptli in m Wind Prawn Fish bag) Remarks 19 67°14'N19°15'V 13.55—14.55 470 NNE 2 140 + 60 kg í neðri poka 16.20—17.25 470 NNE 2 120 + 40 kg í neðri poka 20 07.55—08.55 466—485 logn 80 193 neðri poki fullur af leir 10.37—11.41 460 logn 80 opinn neðri poki 12.46—13.46 500 logn 70 ,, 15.08—16.10 450 NV 2 100 177 17.30—17.40 450 NV 2 + 0 rækjuvarpa, festist 21 66°53'N18°35'V 08.53—09.39 468^180 NV 2 0 0 festist 22 66°41'N19°03'V 13.36—14.36 460—530 SV 4 0 23 66°34'N18°52'V 16.18—17.18 485—490 SV 4 15 24 66°34'N18°49'V 09.05—10.05 460—500 SSV 3 15 -f mikil leðja í neðri poka 11.40—12.40 460—485 ESE 2-3 10 0 rækjuvarpa 25 66°36'N19°05'V 14.12—15.12 315—335 E 3 + + rækjuvarpa; rifið 26 66°35'N18°30'V 09.03—10.03 194—200 NNE 2 0 0 11 66°32'N17°38'V 13.22—14.22 470-475 N 3 230 + 60 kg í neðri poka 15.48—16.48 470—480 N 2 170 + 40 kg í neðri poka 18.12—19.12 480—490 NE 3 200 + 28 66°34'NÍ7°37'V 10.57—11.57 480 SV 4 35 -j- 118 rækjuvarpa ,, 13.33—14.33 460—470 SV 4 130 + þ. a. 10 kg í neðri poka »5 16.10—17.10 445—475 V 5 80 + Önnur leit, febrúar 1970: í febrúar 1970. Þar sem Austfirðingar Vegna góðs árangurs fyrstu leitar og ftúkils áhuga Norðlendinga á frekari leit ^eð væntanlega útgerð til rækjuveiða fyrir augum, var ákveðið að halda leit áfrarn sýndu einnig mikinn áhuga á rækjuleit, var ákveðið að leita seinustu daga leiðang- ursins úti af Austurlandi. Leiðangur þessi HB-70 stóð yfir frá 5. febr—1. marz 1970, þar af var leitað úti af Norðurlandi dagana 8.-22. febr. Þar sem veður var yfirleitt mjög óhagstætt til leitar var ekki hægt að fara yfir eins mikið svæði og vonir stóðu til, einkum gekk illa að athuga djúpmiðin. Á 4. mynd eru á korti sýndar þær 25 stöðvar, sem athugaðar voru fyrir Norðurlandi og í II töflu er að finna upplýsingar um afla- brögð. 5. NiðurstöÖur og ályktanir: Töflur I og II leiða í ljós, að tvenn feng- sæl mið fundust, annars vegar í desember vestur af Kolbeinsey (þar var ekki reynt í febrúar vegna veðurs) og hins vegar í báðum ferðunum skammt austur af Gríms- ey. í febrúarferðinni fékkst ennfremur athyglisverður afli á stöð 17 í Eyjafjarðar- ' nfUnd. Stöðvar i HB-70 leiðangri. Svartir oiktar sýna stöðvar, þar sem rækjuafli var yfir UO kg á togtíma. ál, eða 90 kg á togtíma, á svipuðum stað og 15 kg fengust á togtíma í desember (stöðvar 23 og 24).

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.