Ægir - 15.06.1970, Blaðsíða 14
204
Æ G I R
Fiskaflinn í febrúar 1970 - (Total Catch of Fish)
Nr. Fisktegundir — 1 Til j frystingar Til söltunar Til herzlu ísfiskur Til niður- suðu Til miöl- vinnslu • Til innanl.- neyzlu 1970 Samtals afli 1969 Samtals afli
í Þorskur Cod . 10.608 3.259 175 1.167 77 í 167 15.455 12.879
2 Ýsa Haddock 1.624 — 12 201 2 — 225 2.064 2.119
3 Ufsi Saithe 6.225 3.715 81 852 — 5 — 10.878 7.065
4 Lýsa Whiting 4 — — 11 — — — 15 31
5 Spærlingur Norway Pout — — — — — — — — —
6 Langa Ling 582 67 2 78 — — 2 731 509
7 Blálanga Bhie Ling 1 — — 15 — — — 16 54
8 K.eila Tusk 512 12 438 13 — — 6 981 951
9 Steinbítur Catfish 341 — 4 176 2 — 2 524 617
10 Sk ötuselur Angierfish 5 — — 2 — — — 7 12
11 Karfi Redfish 467 — — 1.061 — 7 2 1.537 681
12 Lúða Haiibut 26 — — 8 — 2 36 37
13 Grálúða Greenland Halibut .... — — — — — — —
14 Skarkoli Plaice 90 — — 178 — — 6 274 299
15 Þykkvalúra Lemon Sole — — — 1 — — 1 2
16 Annar flatfiskur Other flatfishes 2 — — 8 — — — 10 18
17 Skata Skate 19 17 — 11 47 104
18 Ósundurliðað Not specified .... 2 — — 18 — 153 3 176 576
19 Samtals Þorskafli Total . 20.508 7.070 712 3.800 81 166 415 32.752 25.954
20 Síld Herring — — — — 14 — — 14 516
21 Loðna Capelin 119 — — — — 20.103 — 20.222 42.156
22 Humar Lobster — — — — — —
23 Rækja Shrimps 602 — — — 11 — — 613 441
24 Skelfiskur Molluscs 25 — — — — — — 25 9
25 Heildarafli Total catch . 21.254 7.070 712 3.800 106 20.269 415 53.626 69.076
Al'li «>}» aflav4»r<)mæli ■ jan.—fcbr.
Nokkur samdráttur varð í heildarafla
þetta tímabil eða um 5000 lestir, sem er um
6,2% minnkun. Meginorsök þessa var slæm
byrjun á loðnuveiðunum, en heildarloðnu-
veiðin í febrúar var tæpum 22 þús. lestum
minni nú en 1969. Þorskaflinn varð hins-
vegar um 18.400 lestum meiri nú en 1969,
sem er eðlilegt, vegna þeirra frátafa, er
urðu 1969 vegna verkfalla. Þessi aukning
er rúmlega 50% . Af þessum 18.400 lestum,
sem þorskaflinn óx um, eru 10.500 lestir
eða 57% aukning í veiðinni á þorski.
Heildarverðmæti landaðs afla jókst á
tímabilinu um 55.2 % eða um rúmlega 190
millj. kr. Verðmæti þorskaflans óx um
199.5 millj. kr., en verðmæti síldar og loðnu
minnkaði um 16.1 millj. Skelfisk- og
krabbadýraaflinn óx að verðmæti um 6.9
millj. kr. Yfirleitt sýna flestar tegundir
nokkra hækkun á verði, ef undan er skil-
inn ufsinn. Sú verðlækkun, sem fram kem-
ur á honum stafar af samdrætti í löndun-
um erlendis, en þær drógust saman um tæp
40% eða um 1357 lestir.
Afli bátanna rýrnaði um tæpar 5200
lestir, sem er eingöngu um að kenna minni
loðnuafla. Afli togaranna varð einnig held-
ur minni eða um 154 lestum. Hlutdeild tog-
aranna í heildarverðmæti landaðs afla er
30.6% en bátanna 49.4%. Hlutdeild togar-
anna nú er hærri en meðaltal síðasta árs,
en þá voru þeir með 19.4% af heildarverð-
mæti.