Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1973, Blaðsíða 18

Ægir - 15.12.1973, Blaðsíða 18
á haustvertíðinni er nú um 1.500 lestum meiri en í fyrra. Er það aukinn afli togbátanna, sem veldur aukningunni, en línuaflinn er verulega lakari. Afli línubátanna í nóvember varð 2.151 lest í 448 róðrum eða 4,8 lestir að meðaltali í róðri. Er það sami meðalafli og varð í nóvember 1970, en síðan hefir aflinn farið vaxandi og varð 2.720 lestir í 473 róðrum í fyrra, eða 5,75 lestir að meðaltali í róðri. Nú voru gerðir út frá Vestfjörðum 34 bátar til bolfiskveiða, 27 réru með línu en 7 stund- uðu togveiðar, þar af eru 5 skuttogarar. í fyrra voru gerðir út 35 bátar í nóvember, réru 30 með línu, en 5 stunduðu togveiðar. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var Gylfi frá Patreksfirði með 128,8 lestir í 21 róðri, en í fyrra var Mímir frá Hnífsdal afla- hæstur með 149,3 lestir í 19 róðrum. Af togbát- unum var Bessi frá Súðavík aflahæstur með 307,6 lestir, en í fyrra var Guðbjörg frá Isa- firði aflahæsti togbáturinn í nóvember með 110,2 lestir. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfjörður: Lestir Sjóf. Gylfi ..................... 128,8 21 Þrymur .................... 118,5 21 Vestri .................... 114,4 21 María Júlía................. 107,1 20 Tálknafj örður: Tungufell.................. 110,0 20 Bíldudahir: Jón Þórðarson............... 101,9 18 Árni Kristjánsson .......... 12,1 2 Þingeyri: Framnes I. tv.............. 279,5 3 Framnes .................... 60,0 13 Fjölnir .................... 55,1 7 Flateyri: Torfi Halldórsson .......... 75,4 15 Kristján ................... 44,9 14 Bragi ...................... 38,6 14 Suðureyri: Kristján Guðmundsson .... 110,0 20 Ólafur Friðbertsson ........ 97,3 19 Guðrún Guðleifsdóttir .... 82,5 20 Sigurvon.................... 70,7 16 Bolungavík: Hugrún .................... 119,9 21 Sólrún .................... 117,7 21 Guðmundur Péturs ........... 114,5 21 Hafrún...................... 102,5 19 Flosi ....................... 75,8 12 Jakob Valgeir................ 39,4 16 Stígandi .................... 36,9 16 Isafjörður: Guðbjartur, tv.............. 285,3 4 Júlíus Geirmundsson, tv. . . 274,8 4 Páll Pálsson, tv............ 227,0 4 Orri ....................... 100,8 19 Guðbjörg, tv................. 92,0 4 Mímir ....................... 93,0 19 Guðný........................ 88,8 18 Víkingur III................. 24,0 5 Súðavík:. Bessi, tv................... 307,6 6 Allar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. tv. = togveiðar. Aflinn í einstökum verstöðvum í nóvember: Lestir 1973 1972 Patreksfjörður 469 475 Tálknafiörður 110 122 Bíldudalur 114 118 Þingeyri 395 150 Flateyri 159 228 Suðureyri 369 668 Bolungavík .... 607 599 Isafjörður .... 1.186 698 Súðavík .... 308 70 3.717 3.128 Ræltjuveiðarnar. Allt bendir nú til, að haustvertíðin hjá rækjubátunum verði sú gjöfulasta, sem komið hefir, síðan rækjuútgerð hófst hér vestra. í nóvember stunduðu 72 bátar rækjuveiðar frá Vestfjörðum og varð heildaraflinn 821 lest. Er heildaraflinn á vertíðinni þá orðinn 1.813 lest- ir, en var 1.104 lestir á sama tíma í fyrra. Frá Bíldudal hafa verið gerðir út 11 bátar og var afli þeirra í nóvember 91 lest, en í fyrra var aflinn hjá 12 bátum 85 lestir. Aflahæstu bátarnir voru Vísir með 13,0 lestir, Þröstur 10,2 lestir og Jódís með 9,7 lestir. Frá verstöðvunum við Isafjarðardjúp réru 49 bátar og öfluðu 433 lestir, en í fyrra var aflinn hjá 46 bátum í nóvember 237 lestir. Aflahæstu bátarnir voru Gullfaxi með 13,7 lestir, Sólrún 12,6 lestir, Halldór Sigurðsson 12,4 lestir, Húni 11,9 lestir og Þristur 11,8 lestir. Frá Hólmavík og Drangsnesi réru 12 bátar 446 — Æ GI R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.