Ægir - 15.12.1973, Blaðsíða 20
Þórshöfn:
1 línubátur ............... 36,0
3 drag’nótabátar .......... 69,0
AU STFIRÐIN GAF JÓRÐUN GUR
í nóvember.
Gæftir í mánuðinum hafa verið mjög slæm-
ar. Oftast hvöss norðaustan átt og frosthörkur
meiri en venjulegt er á þessum tíma. Urðu
róðrar því fáir hjá flestum af minni bátunum.
Komið var fram í mánuðinn þegar sumir af
skuttogurunum höfðu lokið við söluferðir til
Þýzkalands, svo að úthaldsdagar hjá þeim
urðu færri af þeim sökum.
Gunnar frá Reyðarfirði og Friðþjófur frá
Eskifirði hafa veitt í net og siglt með aflann.
Á Eskifirði hefur verið landað til söltunar
148,0 lestum af síld úr Norðursjó.
Þorskaflinn í nóvember varð nú 1.412,3 lest-
ir en var í fyrra 1.160,8 lestir.
Heildarþorskaflinn frá áramótum er nú orð-
inn 28.148,3 lestir en var á sama tíma í fyrra
24.849,8 lestir.
Aflinn í einstökum verstöðvum:
Vopnafjörður: Lestir Sjóf.
Brettingur NS-50, bv...... 114,4 2
6 bátar, 1................ 13,2 11
Samtals 127,6
B orr/arfj öróu.r:
Björgvin NS-1, 1.............. 10,5 3
Svanatindur ÍS-78, 1........... 6,7 3
Opnir bátar, hf................ 2,4
Samtals 19,6
Seyðisfjörður:
Gullver NS-12, bv...... 89,7 3
Otto Wathne NS-90, bv. . . 33,4 4
Brettingur NS-50, bv..... 20,4 1
Ól. Magnússon EA-250, bv. 47,5 2
Emily NS-124, bv....... 4,5 2
Auðbjörg NS-200, 1..... 5,6 4
Þórir Dan NS-16, 1..... 14,9 6
Blíðfari ÍS-42, 1...... 9,0 6
Samtals 225,0
N eskaupstaður:
Barði, bv.................. 102,2 2
Bjartur NK-121, bv......... 100,0 2
Fylkir NK-102, bv............ 42,0 4
Jakob NK-66, bv.............. 13,8 2
Dofri NK-100, 1.............. 12,0 9
Hafrún NK-46, 1.............. 13,2 9
Hergilsey NK-38, 1........ 11,4 9
Kristín NK-17, 1............ 14,7 9
Kögri NK-101, 1.............. 3,1 10
Valur NK-108, 1............. 14,8 3
Þytur NS-22, 1.............. 13,4 8
Gylfi NK-40, hf.............. 1,2 4
Opnir bátar, 1. og hf..... 18,8 50
Samtals 360,6
Eskifjörður:
Hólmatindur SU-220, bv. . . 124,3 3
Hafalda SU-155, bv........... 16,9 4
Guðm. Þór SU-121, 1., bv. . 7,9 4
Þorkell Björn SU-37, 1., bv. 9,8 5
Sæþór SU-175, 1. og bv. . . 7,4 4
Víðir Ti-austi SU-517, 1., bv. 7,1 4
Friðþjófur SU-103, n...... 19,8 1
Samtals 193,2
Fáskrúðsfjörður:
Ljósafell SU-70, bv..... 261,9 3
Stefán Guðfinnur SU-78, 1. 18,0 7
Guðjón Ólafsson SU-48, 1. . 6,9 4
Sólborg SU-202, 1........ 20,6 7
Bergkvist SU-409, 1...... 4,0 6
Hafliði, 1............... 5,5 4
1 opinn bátur, 1......... 4,1 5
Samtals 321,0
Stöðvarf jör'ður:
Álftafell SU-101, 1..... 71,7 14
Jóhann Pálsson SU-30, 1. . . 9,2 4
Hvalbakur SU-300, bv...... 15,6 1
Árni Magnússon SU-17, bv. 16,7 3
Hólsnes SU-42, bv....... 8,8 1
2 bátar, bv............. 1,7 2
Samtals 123,7
Breiðdalsvík:
Árni Magnússon SU-17, bv. 2,2 2
Hvalbakur SU-300, bv..... 10,0 1
Samtals 12,2
Djúpivogur:
Hólsnes SU-42, bv........... 18,7 6
Hafnarnes SI-77, bv.......... 7,6 1
Höfrungur SU-66, 1........... 2,2 2
Glaður NS-3, 1............... 0,9 2
Samtals 29,4
Til Eskifjarðar hefur borist síld úr Norður-
sjó, og verið söltuð hjá Söltunarstöðinni Auð-
björgu, frá eftirtöldum skipum:
Lestir
17. 10. Faxaborg GK........... 36,1
25. 10. Eldborg GK............ 81,9
17. 11. Faxaborg GK........... 30,0
448 — Æ GI R