Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1980, Síða 42

Ægir - 01.01.1980, Síða 42
Þeirra varð einnig lítillega vart við A-Grænland. Útbreiðsla og fjöldi ýsuseiða er sýndur á 8. mynd og heildarfjöldinn í 2. töflu. 2. tafla. Fjöldi ýsuseiða (x 10 ~6) A-Grænl./ Island Dohrnbanki SA SV V N Samt. 2,2 1,7 3,7 3,5 11,1 Fjöldi ýsuseiða er svipaður og hann var 1975, þ.e. með því minnstasíðan þessarathuganir byrjuðu árið 1970. Ástand ýsuseiðanna var líka lélegt eins og 1975 (8. mynd). Eins og fram hefur komið varð- andi þorskseiðin, er hugsanlegt að árgangurinn skili sér betur en ásigkomulag seiðanna gefur til kynna. Loðna Mikið var um loðnuseiði úti fyrir nær öllu N-landi, við Vestfirði og úti fyrir V-landi norðan 65° N br. (9. mynd). Þar að auki hefur talsvert af loðnuseiðum rekið vestur yfir Dohrnbankasvæðið til A-Grænlands og meðfram A-Grænlandi suður að 62° N. Þetta er mjög frábrugðið því sem var árið 1978. Þá voru loðnuseiði að vísu mjög útbreidd en lang mest af þeim á mjög takmörkuðu svæði N af Vestfjörðum og út af vestanverðu Norðurlandi. Heildarfjöldi loðnuseiða (3. tafla) var meiri en síðustu tvö ár, en var þó tiltölulega lítill borið saman við hin miklu seiðaár 1972-1975. Þetta stafar af því, að í ár fundust hvergi svæði þar sem fjöldinn fór yfir 105 seiði/fermílu. 3. tafla. Fjöidi loðnuseiða (x 10~9) A-Grænl./ ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samt. 4,2 + 1,8 17,3 25,4 + 48,7 öfugt við þorsk- og ýsuseiðin voru loðnuseiðin vel á sig komin. Vegna þessa og með tilliti til þess hve víða fengust tiltölulega háar aflatölur 30 — ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.