Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1980, Side 11

Ægir - 01.04.1980, Side 11
m y 4 ugfe,.. '«r| ->if ~f 7»"- t * *--<i ■ LETURHUMAR ^rafnkell Eiríksson: Humarinn við ísland völundarhús og ná það djúpt niður í botnleirinn að dýrin veiðast lítið í humartrollið þegar þau eru heima við. Eins og að líkum lætur, valda þessir ,,moldvörpu“ eiginleikar talsverðum aflasveiflum og mun greint frá nokkrum dæmum þar að lútandi hér á eftir: Útbreiðslusvæði Humartegund sú erveið- ist hér við land. nefnist fullu nafni leturhumar og á fræðimáli Nephrops nor- vegicus. Útbreiðslusvæðið er mjög víðáttumikið í NA-Atlantshafi og Mið- jarðarhafi, eða allt frá íslandi og Noregi suður til Norður-Afríku og Ad- ríahafs. Hefur heildarafl- inn á þessu svæði verið fi Þns- tonn h'n síðari ár, eða 20-25% af heims- a allra humartegunda. Yfirlit yfir afla helstu Ve'öiþjóða er sýnt í 1. töflu. humarinn á norðurmörkum út- og finnst aðeins í veiðanlegu ^gni í „hlýja sjónum,“ þ.e. frá Jökuldjúpi suður aglr_ land og austur í Lónsdjúp. Eins og vikið mun s>ðar, hefur lega landsins á mörkum hlý- og kald- Var, veruleg áhrif á humarveiðarnar og á tals- r°an þátt í þeim aflasveiflum sem einkenna þær. Te ngsl sérstæðra lífshátta, umhverfis og veiða 2ds eimkýnni humarsins við ísland eru á um 100- m dýpi (55-135 fm), þar sem hann grefur sér g eða gangakerfi ofan í leirbotn eða fínan sand- n (sjá 1. mynd). Þessi híbýli eru oft hin mestu ner við land er re'ðslusvæðisins 1. Arstíðasveiflur í aflamagni. Sem kunnugt er stendur humarvertíðin yfir tímabilið maí- ágúst, enda veiðist humar í mun minna mæli á vet- urna. Ein helsta skýring þessa er sú, að við hækk- andi sjávarhita á vorin verða efnaskipti humarsins örari og ætisleit á botninum umhverfis holugöngin því tíðari. Humarinn er því veiðanlegri en ella. 2. Sólarhringssveiflur í aflamagni. Aflabrögð eru oft á tíðum mjög breytileg eftir tímum sólar- hrings, þar eð humarinn virðist einkum leita úr holum sínum við viss birtuskilyrði. í stórum drátt- um eru veiðimöguleikar taldir mestir í ljósaskiptun- um, en minni yfir hábjartan daginn og í kolniða- myrkri. í raun er þetta mun flóknara, þar eð ljós- magn niður við botn ræðst af svo mörgum þáttum 1. tafla. Meðalafli helstu humarveiðiþjóða í Atlantshafi* (1968-1977) Land Afli tonn Frakkland .................................. 10.863 Skotland .................................... 9.042 Spánn ....................................... 3.680 ísland ...................................... 3.165 Norður Irland ............................... 3.026 frland ...................................... 1.784 Danmörk ..................................... 1.608 England og Wales ............................ 1.089 Önnur ......................................... 981 Alls ..................................... 35.238 * Að auki veiddu ftalía. Spánn og Júgóslavia 2.800-5.100 tonn í Miðjarðarhafi árin 1974-1977. ÆGIR — 187

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.