Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1980, Síða 19

Ægir - 01.04.1980, Síða 19
^enusi, en þar um borð var smáskrýtinn karl, sem tindi þessi „krabbakvikindi" upp af dekkinu eftir hvert hal og stalst til að sjóða þau á nóttunni er kokkurinn var í fasta svefni. Karlinn át þetta með mestu áfergju og ekki man ég til þess að nokkur v'ldi smakka hjá honum. Aður en við keyptum bátinn fór ég til Eyrar- akka og leit á hvað þeir væru að gera, en mest byggði ég á upplýsingum Vilhjálms Magn- Uss°nar úr Höfnum, sem öll árin var með Einari á Aðalbjörgu. í einni landlegu í marz 1958 fór ég U* Reykjavíkur þeirra erinda að kanna undirtektir Paverandi fiskimálastjóra við leyfi til humarveiða á 'omandi sumri. Undirtektir voru dræmar, mestar 'kur taldi fiskimálastjóri á því að ég ætlaði að hafa untarveiðar að yfirskini, en stunda þorsk- og ýsu- Xviðar í landhelgi. Ennfremur benti hann mérá það, Uð Þegar væri einn maður búinn að tapa aleigunni j* Því að reyna humarveiðar á þessu svæði (Svein- Jörn). Hreint afsvar gaf hann þó ekki. Þegar vertíð var lokið uppúr miðjum maí fór ég 1 fiskimálastjórá á ný og ætlaði nú að fá málið a hreint. Tregt var með svör sem fyrr, en nú var mer bent á að málið væri ekki síður í höndum sjavarútvegsráðuneytisins. Mér létti nokkuð við Petta, því ég kannaðist vel við Gunnlaug Briem ra uneytisstjóra, hafði kynnst honum við sátta- Serujarastörf og líkaði vel við hann. Ég fór beint 1 Gunnlaugs, hann tók mér vel og lofaði mér stuðningi í málinu eftir því sem hann gæti komið 1 við. Frá honum fór ég vongóður og pantaði ^umartroll, en því miður ekki frá Daníel Ólafs- - n> & Co heldur góðkunningja, sem taldi sig 8eta fengið trollið með hraði. Tíminn leið og leyfið ^ ngum við ekki fyrr en laugardaginn 5. júlí. Þá I 0rn babb í bátinn trollið reyndist ekki komið til t n. Slns- Fyrir hreina tilviljun fréttum við af hJmur trollum sem til voru hjá Sveinbirni. Þau legið í skúrræfli frá því 1954. Bómullar- Þöfðu 0 sem legið höfðu svo lengi gátu varla verið til rræða en við þau var notast fyrsta kastið og r. nau^eS voru þau orðin er yfir lauk. Fyrsta lentUr*nn *°rurn Vlð 11- júlí. Tvö fyrstu hölin f 1 a**t í brasi hjá okkur, en í þriðja hali ^ körfur af humri 12 af langlúru (o'c * °g slatta af öðrum fiski eftir tveggja tíma troli' l'r gekk a^1 eins °8 1 SÖ8U nema hvað s;gu’n. f'fnuðu eitthvað í hverju hali oftast á en h*1111 ^au voru a^ eðlilegum ástæðum grautfúin, n,.- au ^jörguðu okkur þrjá fyrstu túrana. Þá kom Ja trollið sem var talsvert of stórriðið, en það urðum við að notast við þar sem annað var ekki til. Við vorum svo einir á Eldeyjarbankanum það sumarið. Auk humars fiskuðum við mest af langlúru sem var heilfryst (þessum kola er nú öllum hent hin síðari ár). Fyrir kíló af óslitnum humri fengum við kr. 3.75 og fyrstu tvær vikurnar fiskuðum við fyrir kr. 76.000., sem þótti mjög gott. Við tókum ís og vorum oftast tvo daga úti. Benedikt Jónsson var ný tekinn við framkvæmda- stjórastarfi hjá Hraðfrystihúsi Keflavíkur, hann var ekki hrifinn af að hafa lokað yfir sumarið. Hann sló til að taka aflann og þrátt fyrir ýmsa byrjun- arörðugleika held ég að vinnslan hafi komið vel út. Vinnan var vel þegin af unglingum sem annars höfðu ekkert að gera. Á humarveiðar hefði mér ekkert þýtt að fara ef Benedikt hefði ekki slegið til að vinna humarinn þrátt fyrir hrak- spár margra, sem á þeim tíma voru betur í stakk búnir að hætta nokkru. 1959 fóru fimm bátar á humar frá Keflavík og fleiri bættust við er leið á sumarið, sérstaklega úr verstöðvum við Faxa- flóa, og var Jón Gíslason útgerðarmaður í Hafn- arfirði stórtækur á humarveiðum þetta sama sumar. Hvort þeir hafa verið byrjaðir eitthvað fyrr hef ég ekki heimildir um. Það gæti þó verið, ekki síst þar sem þar eru menn fordómalausastir um veiðarfæri. Fyrstu árin lönduðu bátar hér við Faxaflóa humrinum óslitnum, en síðan var farið að slíta um borð og ganga frá humrinum eins og gert er í dag. Næstu ár jukust humarveiðar jafnt og þétt og náðu hámarki 1975. Seinni ár hefur orðið að tak- marka sókn í humarinn, en víða er hann mjög mikilvægur í sumarvinnslunni. Lokaorð Mér er ljóst að með þessu greinarkorni er upp- hafi humarveiða hvergi nærri gerð þau skil sem ver væri. Enn eru á lífi margir af þeim sem stóðu að upphafi þessara veiða, sem þrátt fyrir vantrú ráðamanna urðu á stuttum tíma meiriháttar at- vinnugrein fyrir þrautseigju fárra manna. Ég hef ekki gefið mér tíma til þess að ræða við þessa menn sem skyldi og bið afsökunar á ef ekki er nákvæmlega með farið. I höfuðdráttum held ég að ekki skeiki miklu. Minn þátt í humarveiðunum hef ég tíundað nákvæmlega og af honum má nokkuð ráða hverju þeir hafa mætt sem áður ruddu veginn. ÆGIR — 195

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.