Ægir - 01.04.1980, Side 30
ur með landinu, eða víðáttu og tímalengd og stað
og stund ,,réttra“ skilyrða, allt þættir sem aftur
geta verið háðir veðri og vindi. Fyrstu niðurstöður
svonefndra klakrannsókna í sjónum fyrir Suðvest-
urlandi 1976-1978 gefa þó vissar vísbendingar um
þessi mál (7,8).
Þrátt fyrir hin góðu skilyrði á hrygningarslóð
þorsksins fyrir suðurströndinni hefði e.t.v. mátt
gera ráð fyrir að þorskurinn gæti átt erfiða daga 1
sjónum á uppeldisslóðum fyrir norðan land þegar
illa árar eins og lýst hefur verið í fyrri greinum um
síld og loðnu (10,11). Ekki liggur þó neitt fyrir uffl
það hvað varðar nýliðun eða stofnstærð, ef frá er
talinn vaxtahraði þorsksins, sem er háður sjávar-
hita (9). Athuganir fiskifræðinga bera það reyndar
með sér að afföllin hjá þorskinum eru langmest o
7.1
MIGRATION OF NORTH ALTANTIC COD STOCKS »-|f"
MIGRATION DES STOCKS DE MORUE DE L’ATLANTIQUE NORD ' ^
MIGRACION DE LAS POBLACIONES DE BACALAO DEL ATLANTICO DEL NORTE /*
Subitacti
| Stocki uciMiim
Sibpibliciian
Miii ipmiif im
Pnicipili iiii Pi npnlicbn
Zni prticipil Pi Iiiiii
Mipnbin pithi
Ibiériim éi mignbn
Rltll él migriciln
Ptticipil
Pnicipm ciurnb icliaigin
Prticipiln ciihiatii iciiaicn
Groenland occidental - Broenlandia occidental
East Greenland - Groenland oriental - Groenlandía oriental
lceland - Islande - Islandia
Newloundland - Terre-Neuve - Terranova
Flemish Cap - Flamish Cap - Flemish Cap
Gutf ol St. Lawrence - Gotte du St-Laurent - 6olto de San Lorenzo
Labrador - Labrador - Labrador
West Brrtish Isles - Ouest des lles britanniques - Oeste de las islas Britanicas
North Sea - Mer du Nord - Mar del Norte
Faroe - Féroé - Feroe
11 Baltic - Baltiqua - Béltico
12 Arcto-Norwagian - Zone artico-norvégienne - Arctico-Noruega
50*
45’
25’
20*
I. mvnd. Göngurþorsksiofna og hetstu hafstraumará Norður-Atlantsha/1 (2). Hrygningarslóðireru merktar með lóðréltum strikum■
úlbreiðstusvœði stofnanna með láréttum strikum og gönguleiðir með gildum örvum. en hafstraumar með grönnum örvunt.
Migration of Norlh Atlantic cod stocks and principal ocean currents (2).
206 — ÆGIR