Ægir - 01.04.1980, Page 31
tímabilmu frá hrygningu að vetri fram að seiða-
gengd í ágúst santa ár, en minni stðan á uppeldis-
tímanum að 3-ára aldri. Nýliðunin var samt ekki
nægjanleg lengst af á árunum 1960-1976 til þess
oð viðhalda hrvgningarstofninum (12). Reyndarmá
með einföldum rökum hugsa sér að svo verði ekki
fyrr en að tiltölulega sterkir hrygningarárgangar
fá að hrygna að meðaltali oftar en einu sinni (13),
°g það helst þrisvar eða oftar eins og þorskurinn
hefur náttúru til.
Göngur þorsks frá Grænlandi
Alkunna er (sjá t.d. 5,9,14,15) að breytingar á
ástandi sjávar við Vestur-Grænland hafa haft áhrif
á þorskinn á þeim slóðum. Þorskveiðar við Vestur-
Grænland hófust smám saman í meiri mæli en áður
UPP úr 1920 eða um sama leyti og sjávar'niti hækk-
aði mikið á slóðinni (3. mynd). Eftir 1965 kólnaði
Frávik t ° C
3. m i nd Hilasveiflur (frávik frá meðaltali) i vfirborði sjávar við
Vestur-Grcenland að sumri 1876-1970. Á árunum 1966-1970
lœkkaði hitinn i sama horfog var fyrir 1920 (14,15.21).
Sea surface temperature anomalies in H'est Greenland waters
cluring 1876-1970 (14.15.21).
S- III
»<y>ul. Súluri, hitastigs ogseltu á mismunancli dýpijrá mánuði til mánaðar 1971-1975 utarlega á Selvogsbanka (63° 19’N; 21° 07’V).
A'hygli vekur hvað mœlingarnar sýna stöðugt ástand i sjónum a.m.k. á þessum árúm.
temperature ancl salinity at different depths 1971-1975
Selvogshanki. StK lceland (23).
successive from cruise to cruise on a monthly hasis at a selectedstation on
ÆGIR — 207