Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1980, Side 34

Ægir - 01.04.1980, Side 34
HEIMILDIR: I) Jón Jónsson 1977. Þorskfiskar. Hiskurogfiskveiðareftir Bent J. Muus og Preben Dahlström. Fiskabók Alm. bókafél. Reykjavík. 2) The Fish Resources of the Ocean 1971. FAO Ritstjóri J.A. Gulland. 3) Bjarni Sæmundsson 1926. Fiskarnir. Reykjavik. 4) Gunnar Jónsson 1972. Fiskalíffræði. Iðunn. Revkjavik. 7. mynd. Hita- og seltudreifing - yfirlitsmynd - á 50 m dýpi á landgrunn- inu úti af Siglunesi (66° 32 ’N;18° 50’V)að vori(maí-júní) árabilið 1924-1979. Mvndin er dæmigerðfyrir þœr miklu brevtingar sem urðu isjón- umfyrir Norðurlandi og víðar við pólfrontinn ásjöunda áratugn- um. Meðalhiti(t°C) ogmeðalselta (5%0)áranna 1924-1960 (10 ' (l&)) og 1961-1979 eru sýnd á myndinni og skiptast á tímabil með hlýjum Atlantssjó og köldum pólsjó á norðurmiðum. Svonefnd hafísár her við land á 7. og 8. áratugnum eru greinitega í nánu orsakasambandi við ástandið isjónum — lág selta og lagskipting t pólsjónum og aðrir fvlgifiskar voru lítið magn næringarefna. Ittilfrumframleiðni, Ittil rauðáta, breyttar síUlargöngur og jafnvel hrun stldarstofna. Norsk-tslenska sildin var horfin af norður- miðum 1964 og stofninn týndist nær alveg 1969-1970. Alhygli vekur að þetta voru sömu árin og þorskveiðar minnkuðu mikið við Vestur-Grænland, og þorskur gekk frá Grænlandi til að hrygna við íslandog jók viðstofninn hérvið land um sinn. íslend- ingar fylltusl nýrri von um ástand þorskstofnsins. von sem brást aftur 1970-1975 þegar göngunum frá Grænlandi lauk en sóknin hélst eins og áður. E.t. v. má einnig draga einhverjar ályklanir al sambandi milli ástands sjávar og fjölda loðnuseiða á íslandsntið- um. þólt timahil sambærilegra rannsókna séenn stult og áætlað' ur /'jöldi sum árin ekk i eins nák væmur sem skyldi (1970. 1971). En Ijóst er að seiðagengd var almennl hlutfallslega mikil „góðu ártn 1972-1975. en þá virtist sem ástandið isjónum væri að fara istH /ýrra horf 'frá 1924-1964. Svo varð þó ekki. Temperature and salinity (observed values and des’iations) al 50 depth in the waters off Siglunes - North Icelandic waters (66 32’N; 18° 50’W) in spring 1924-1979. Some /'eatures p/'sea ice. variable herring migration and ahund- ance esliniales of' 0-group capelin in lcelaiulic waters are als‘> shown. The ftgure is in general characleristicf 'or the hydrograph- ic changes ohserved in Norlh lcelandic walers and elsewhere along tlte polarfront in tlie si.xties when Polar water replaeed Atlantic water. resulting in the occurrrence of sea ice. strotif, slrati/'ication in surface layers. decrease in nulrient supplv. pr""' arv production and zooplankton concentrations. as well as changes in Iterring migration and evenf'ailure in herringjisheries- 210 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.