Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1980, Síða 55

Ægir - 01.04.1980, Síða 55
, A efra þilfari er hvalbakur fremst (geymsla) en j1 aftari hluta efra þilfars er yfirbygging á þremur æðum; tvær íbúðarhæðir og brú. f framhaldi af P'lfari yfir neðri íbúðarhæð er bátaþilfar, yfir a^asta hluta efra þilfars b.b.-megin. Frammastur et ' afturkanti hvalbaks, aðalsnurpigálgi nokkru aftar við s.b.-lunningu, og aftari snurpigálgi við ramhlið yfirbyggingar s.b.-megin. Aftan við yfir- .^Sgingu, s.b.-megin, er nótakassi en auk þess er j* Urr>efndur nótakassi s.b.-megin aftast á neðra þil- ari- Toggálgar með ábyggðum palli eru aftast á e ra þ'lfari, í skut. Ratsjármastur er sambyggt skorsteini. tftarlega. sem liggur í gegnum yfirbyggingu ^élabúnaður: Aðalvél er frá Wichmann Motorfabrikk A/S, sex Str°kka tvígengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, Seut tengist, í gegnum loftstýrt tengsli frá Vulkan, ^1 tirfaerslugír frá Tacke og skiptiskrúfubúnaði frá 'chrnann. í skipinu verður búnaður til brennslu á Svartol tu, sem er kominn í skipið að hluta. Tœknilegar upplýsingar (aðalvél m hkrúfubúnaði): Gerð vélar . 6 AXAG Afköst 2400 hö við 475 sn/mín Gerð niðurfærslugírs .. . HSU 560 Niðurgírun . 2.375:1 Efni í skrúfu Ryðfrítt stál Blaðafjöldi . 4 Þvermál 3000 mm Snúningshraði 200 sn/mín Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligír frá Hytek af gerð FGTM300S-2HC með tveimur innbyggðum vökvakúplingum og átta úttökum fyrir drift á riðstraumsrafal (óútkúplanlegur), ogvökva- þrýstidælum fyrir aftari hliðarskrúfu, vindur, kraftblakkar- og fiskidælukerfi. Dælur tengdar deiligír eru ein stillanleg stimpildæla, þrjár tvö- faldar tannhjóladælur og tvær tvöfaldar skóflu- dælur. Snúningshraði áeinstökum úttökumer 1500 sn/mín, nema hliðarskrúfudæla (1223 sn/mín), miðað við 475 sn/mín á aðalvél, og hámarks aflyfirfærsla deiligírs er 1685 hö. Aflgjafar knúnir af aðalvél: Riðstraumsrafall ... Afköst Spenna, straumur .. Notkun Newage Stamford MC 534B 180 KW (225 KVA) 3 x 380 V, 342 A, 50 Hz. Rafkerfi skipsins Vökvaþr.d. (stimpild.) Afköst Þrýstingur, olíustreymi Notkun Brueninghaus 900 CZ-2WP3 600 hö 255 kp/cm2, 1060 1/mín Aftari hliðarskrúfa Vökvaþr.d. (tannhj.d.) Afköst Þrýstingur, olíustreymi Notkun 2 x VoithlPH 6/6-125/100 2 x 166 hö 230 kp/cm2, 2 x 325 1/mín Tog- og snurpiv., fiskid., flotvörpuv. og hjálparv. Vökvaþr.d. (tannhj.d.) Afköst Þrýstingur, olíustreymi Notkun Voith IPH 6/6-100/100 148 hö 230 kp/cm2, 290 1/mín Tog- og snurpiv., geymslu- tr., brjóstlínuv. og akkerisv. Vökvaþr.d. (skóflud.) Notkun Vickers 3520 V Kraftblökk Vökvaþr.d. (skóflud.) Notkun Vickers 3525 V Færslublakkir ÆGIR — 231

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.