Ægir - 01.04.1980, Qupperneq 58
Framarlega á efra þilfari, rétt aftan við hvalbak,
eru tvær tog- og snurpivindur (splittvindur) af
gerð TWS 1230/6285, hvor búin einni tromlu og
knúin af tveggja hraða vökvaþrýstimótor.
Tœknilegar stœrðir (hvor vinda):
Tromlumál 419 mm'x 1300 mm'x 1500 mm
Víramagn á tromlu .... Togátak á miðja tromlu 1015 faðmar af 3 1 / 2” vír
(860 mmj Dráttarhraði á miðja ‘11.5 t (lægra þrep)
tromlu (860 mmj ... 72 m/mín (lægra þrep)
Vökvaþrýstimótor Hágglunds B 6285
Afköst mótors 185 hö
Þrýstingsfall 210 kp/cm2
Olíustreymi 470 1/mín
I hvalbak eru tvær geymslutromlur af gerð
WLT-130-2 fyrir togvíra, tromlumál 300 mm'x
1340 mm'x 1500 mm.
A efra þilfari, s.b.-megin við yfirbyggingu, er
brjóstlínuvinda af gerð LW 580/HMB-5 með út-
kúplanlegri tromlu (324 mm'x 780 mm"x 500 mm)
og kopp, togátak á tóma tromlu 5.01 og tilsvarandi
dráttarhraði 40 m/mín. Á efra þilfari, við aðal-
snurpigálga, er ein hjálparvinda af gerð GWB
1200/HMB-7 búin einni fastri tromlu (324 mm‘’x
800 mrrf’x 445 mm), togátak á tóma tromlu
9.0 t og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/mín.
Aftast á bátaþilfari er flotvörpuvinda af gerðinni
TT 2000/4170, knúin af Hágglunds B 4170 vökva-
þrýstimótor (tveggja hraða), tromlumál 368 mm’’ /
650 mm*x 2250 mm’x 3290 mm. Togátak vindu á
miðja tromlu (1309 mm‘j er 4.2 t og tilsvarandi
Hluli tœkjahúnaðar i hrú.
dráttarhraði 123 m/mín, miðað við lægra hraða-
þrep.
Á efra þilfari, s.b.-megin við yfirbyggingu, er
kraftblökk af gerðinni Triplex 603/360/2D. Færslu-
blakkir eru tvær, ein fyrir hvorn nótakassa, og
eru af gerðinni Triplex TRH-90.
Á milli losunarlúga 2 og 3 er krani af gerð
742 með 3.5 t lyftigetu við 8.5 m arm, búin
vindu með 3.5 t togátaki og 25 m/mín dráttar-
hraða. Á framhlið yfirbyggingar, s.b.-megin, er
bómukrani af gerð 806 með 1.5 t lyftigetu við
6.5 m arm, búin vindu með 1.5 t togátaki og
25 m/mín dráttarhraða. Aftast á bátaþilfari er krani
af gerð 808 með 2 t lyftigetu við 7.5 m arm, búin
vindu með 2 t togátaki og 25 m/mín dráttarhraða.
Fiskidælur eru tvær 12” af U 880T gerð frá
Rapp og fyrir hvora dælu er slöngutromla al
gerð STH. Ein tvöföld sjóskilja er b.b.-megin a
efra þilfari, milli losunarlúga 2 og 3.
Á miðju hvalbaksþilfari er akkerisvinda af gerð
AW 1200 búin tveimur útkúplanlegum keðju-
skífum og tveimur koppum.
Á toggálgapalli, aftast í skut, er netsjárvinda
af gerð SOW 150/2700.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjá: Decca RM 926 C, 60 sml.
Ratsjá: Decca RM 916 C, 48 sml.
Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þakt-
Gyróáttaviti: Microtecnica, gerð Sirius MR 2.
Sjálfstýring: Decca 450 G.
Vegmælir: Ben Galatée.
Miðunarstöð: Koden KS 500 A.
Örbylgjumiðunarstöð: Simrad NV.
Loran: Tveir Simrad LC-123 með einum TP 2
skrifara og CC 2 tölvureikni fyrir hnattstöðu-
Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með 15x30/10
botnspegli, MC 01 botnstækkun, TE 3 pú's-
sendi og IS dýpisteljara.
Dýptarmælir: Simrad EQ 50 með 12x24/9 botn-
spegli og mögulegri tengingu við MC 01, TE 3
og 1S.
Asdik: Simrad ST með 4 KW aukasendi.
Asdik: Simrad SQ 4.
Askikmyndtölva: Simrad CD.
Netsjá: Simrad FH, með EQ 50 sjálfritara, afla-
mæli, F1 botnþreifara, FT sjóhitamæli og 2000
m kapli.
Talstöð: Sailor T 126/ R 105, 400 W SSB.
Örbylgjustöð. Sailor RT 143, 55 rása.
Framhald á bls. 235-
234 — ÆGIR