Ægir - 01.04.1980, Síða 59
ÁTÆKJAMARKAÐNUM
Öecca 150 ratsjá
Komin er á markaðinn ný ratsjá frá fyrirtækinu
^ecca Radar Limited ognefnisthún 150. Decca 150
er 48 sml. ratsjá og er, eins og 050 og 060 ratsjárnar
frá Decca, í tveimureiningum, þ.e. sjóntæki(display
Unit) og loftnetseining (scanner unit).
Decca 150 hefur átta mælisvið; 0.25, 0.75, 1.5, 3,
12, 24 og 48 sml. með föstum mælihringum með
rnillibilinu 0.05, 0.25, 0.25, 0.5, 1.0, 2.0, 4.0 og 8.0
srnf, miðað við ofangreind mælisvið. Auk þess er
Decca 150 búin færanlegum mælihring með ljós-
töluaflestri og útvíkkun á mælisviðum, svonefnd
"VRIvi/Delay unit.“ Með þessum búnaði er mögu-
iegt að skoða allt að 48 sml hliðrað mælisvið, og
getur upphafspunkturinn verið í allt að 48 sml. fjar-
i®gð frá skipi.
Sjálft sjóntækið er 8‘/$“ og er búið svonefndum
”3 truflanaeyði, sem dregur úr truflunum frá
öðrum ratsjártækjum og gefur stækkun á mynd-
^terkjum. Til að auðvelda miðun er ígrafin mið-
Unarlína og 0-360° merktur upplýstur skali á snúan-
egu forgleri sjóntækisins. Sjóntækið vegur 16 kg,
ötál eru410 x414 x 368 mm (hæð x breidd x dýpt) og
auk festingar á borð er mögulegt að festa það á vegg
eða neðan í loft. Aflkerfið er innbyggt í sjóntækið en
1 050 og 060 gerðunum er það í loftnetseiningunni
Loftnetseiningin tengist myndlampaeiningunni
öteð kapli, sem má vera allt að 50 m. Loftnetsein-
'ngm samanstendur af 4ra feta loftneti, snúnings-
raði 23 sn/mín, snúningsdrifi ogsamrása sendi- og
v'ðtaski, og eru allir þessir hlutir innbyggðir í
straumlínulagað glertrefjahylki, sem vegur um 47
kg.
Tíðnisvið fyrir Decca 150 er 9380-9440 MHz(3.2
cm X-band), sendiorka er 10 KW og púlslengd
0.08 ps á 0.25, 0.75 og 1.5 sml. sviðunum en 0.55 ps
á hinum mælisviðunum (3, 6, 12, 24 og 48 sml.).
Mögulegt er að tengja ratsjána við 12,24eða 32 V
jafnstraumskerfi, 115 eða 230 V riðstraumskerfi og
110 eða 220 V jafnstraumskerfi um tilheyrandi
spennubreyta. Aflþörf er 180-230 W.
Umboð fyrir Decca Radar Ltd. hér á landi hefur
Rafeindaþjónustan h/f, Reykjavík, og samkvæmt
upplýsingum umboðsins er verð á Decca 150 rat-
sjám 3.400 £ f.o.b. eða um 3.14 milljónir ísl. kr.
miðað við gengi í aprílbyrjun.
Fyrir utan 150-gerðina er önnur ný gerð frá
Decca, sem nefnist 125 og er hliðstæð, nema hvað
loftnet er 3ja feta og færanlegur mælihringur með
ljóstöluaflestri er viðbótarbúnaður. Þessar nýju
ratsjárgerðir hafa enn sem komið er ekki verið settar
í íslenzk fiskiskip, en fyrsta ratsjáin af 150-gerðinni
mun fara í Barða NK.
Hilmir SU-171
Framhald af bls. 234.
Sjóhitamælir: Foster Cambridge (skrifari).
^indmælir: Thomas Walker, vindhraða-ogvind-
stefnumælir.
, ^uk °fangreindra tækja er Amplidan kallkerfi,
^ra Sprint, vörður frá Simrad af gerð
4, og Bearcat 210 örbylgjuleitari. f skipinu
er kaggæslureiknir frá Tæknibúnaði h/f, með af-
lestri í stýrishúsi. Aftast í stýrishúsi eru stjórn-
tæki frá Rapp fyrir tog- og snurpivindur, flot-
vörpuvindu og netsjárvindu, en jafnframt eru
togvindurnar búnar átaksjöfnunarbúnaði (Auto-
traal) af gerð HTS.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn
Zodiac slöngubát með 20 ha utanborðsvél, fjóra
12 manna DSB gúmmíbjörgunarbáta, Callbuoy
neyðartalstöð, Simrad PD VHF neyðartalstöð,
Simrad CSIN neyðarbauju og tvö reykköfunar-
tæki.
ÆGIR - 235