Ægir - 01.04.1980, Page 60
Útfluttar sjávarafurðir
Nr. Lönd Frystar afurðir Saltaðar afurðir ísaðar afurðir
Magn lestir Verðmœti þús.kr. Magn lestir Verðmæti þús.kr. Magn lestir Verðmceti þús.kr.
Janúar 1980:
3 Bandaríkin 2.128 2.455.000 44 22.300 13 11.900
4 Belgia 359 216.100 2 2.400 2 2.200
5 Bretland 1.625 1.275.700 12 7.000 1.832 839.200
7 Danmörk 24 58.700 225 112.200 _ -
8 Finnland 0 1.700 703 355.200 _ -
9 Frakkland 55 62.200 _ _ _ -
12 Holland 52 19.900 _ _ _ -
14 Ítalía _ _ 34 45.000 _ -
16 Noregur 48 62.600 698 327.200 _ -
17 Pólland _ -
20 Sovétríkin 2.626 1.693.500 691 291.500 _ -
21 Spánn 10 3.800 _ _ _ -
22 Sviss 3 3.600 _ _ _ -
23 Svíþjóð 12 37.700 1.830 793.600 _ -
24 Tékkóslóvakía 201 66.500 _ _ -
26 Vestur-Þýskaland 18 27.800 485 299.900 325 135.000
27 önnur Ameríkulönd .... _ _ 330 273.800 -
28 Afríka _ -
29 Asía _
31 Önnur lönd - - - 1 600
Samtals 7.161 5.984.800 5.054 2.530.100 2.173 988.900
Samtals 1979 3.028 1.997.800 8.046 3.264.500 2.037 617.100
Minningarorð:
Árni Stefánsson
útgerðarmaður
Árni Stefánsson, útg.-
maður Fáskrúðsfirði, lézt
hinn 21. okt. s.l. Hann var
fæddur 27. sept. 1912 að
Hvammi í Fáskrúðsfirði,
sonur Stefáns Árnasonar
og Guðfinnu Jóhanns-
dóttur. Árni var því lið-
lega 67 ára er hann féll frá.
Eins og títt var með
unglinga í sjávarplássum
á þeim árum, hóf Árni
snemma að sækja sjó eða á þrettánda aldursári, fyrst
með föður sínum, en síðar er hann hafði lokið vél-
stjóraprófi, varð hann vélstjóri á bátum frá Fá-
skrúðsfírði og Vestmannaeyjum á árunum 1931-
1937. Hann aflaði sér skipstjórnarréttinda og varð
fyrst skipstjóri 1938. Áárinu 1939 tók hann við Báru
SU 526 og var með hana í mörg ár, eigandi og út-
gerðarmaður frá árinu 1940 að telja. Á árinu 1955
lét hann smíða Stefán Árnason SH 85, sem hann
gerði út til 1966, einnig skipstjóri um skeið. Á árinu
1964 lét hann smíða stórt skip á þeirra tíma mæh'
kvarða, Báru SU 526, 216 rúmlestir að stærð, sem
hann gerði út til ársins 1972.
Sjómanns- og útgerðarferill Árna var því orðinn
langur, enda þótt hann gengi ekki heill til skógar hm
síðari ár. Skiptust á skin og skúrir, sem jafnan í út-
gerð. Hann var maður þrautseigur og gætinn og
lagði jafnan áherzlu á að skip sín væru vel búin og 1
hinu bezta lagi, enda var hann farsæll skipstjóri og
útgerðarmaður og mannasæll.
Árni var maður vel gerður til orðs og æðis og þvl
vinsæll og vel látinn. Vildi hann og jafnan hvers
manns vanda leysa, er leituðu til hans. Hann var
valinn til ýmissa trúnaðarstarfa — átti sæti í hrepps-
nefnd Búðahrepps og oddviti hennar um árabil, og
beitti sér fyrir margvíslegum framfaramálum
byggðarlagsins. Þá tók hann virkan þátt í samtök-
um útgerðarmanna og starfaði í Fjórðungssam-
bandi Fiskideilda í Austfirðingafjórðungi og sat
236 — ÆGIR