Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1980, Side 63

Ægir - 01.04.1980, Side 63
Utflutningur íslands til Spánar árið 1978 var 2.6% af heildarútflutningi íslands það ár og skiptist Svo sem hér segir (fob, í milljónum króna): Saltfiskur .............................. 4.392,7 Hörpudiskur................................. 13,9 Þ°rskalýsi .................................. 0,6 Hvalmjöl ................................... 75,6 Lagmeti .................................... 10,4 ÚHarlopi og ullarband ....................... 0.7 ’Jllarteppi ................................. 0,2 ’>rjónavörur ................................ 0.4 Jarn- 0g stálúrgangur ...................... 72.7 Frirrierki 2,9 4.570,1 Þess má geta að á árinu 1979 var fluttur út Saltfiskur til Spánar fyrir 8.766.0 millj. króna. Af útflutningi til Spánar árið 1978 voru sjávar- a Upðir alls 98,3%. Saltfiskur var 96, l%af útflutn- lngnum, en tollar á honum lækka eins og áður segir Urn 25%, úr 10% í 7,5%. Þá lækka tollar á lagmeti, Sern var 0,2% útflutningsins, einnig um 25%. Af 0rPudiski, þorskalýsi og hvalmjöli, sem voru 2% a útflutningnum, lækka tollar um 60%. 0 *Un^utningur íslands frá Spáni árið 1978 var -6% af heildarinnflutningi fslands það ár og 'Ptist svo sem hér segir (cif, í milljónum króna): Salt 283.6 150.6 ^)extir og grænmeti vm vlutningatæki á vegum e^naðarvara ^arn Og stál . 90.2 58.5 40.1 34.8 31.9 ^agnsvélar, -tæki og -áhöld ... ^nnar málmvörur . Annað 27,4 1.065.2 iðað við innflutningsvörur frá Spáni árið 1978 j p.SJú. að lækkun verndartolla hér mundi ekki hafa er°r með sér neina verulega fórn fyrir okkur. Salt ekk°'^rj^'St' /^vext’rrur. grænmetið og vínin falla En >' Unct'r samninginn og eru reyndar tollfrjáls. v ®lr serrettindatollar eru á flutningatækjum á ^gum né járni og stáli eftir því hvort varan ^ frá fríverslunarsvæði eða ekki, og veldur ekk' ^ samn’n8nurn þe8ar af þeirri ástæðu því véla 011551 toEtekna hér. Sama gildir um rafmagns- rí..- ’ 'tækin og -áhöldin, sem inn voru flutt. Sér- rettind atollar voru hins vegar á vefnaðarvöru, skó- fatnaði og nokkrum hluta unninna málmvara. Á helstu liðum vefnaðarvöru var tollprósentan, sem lækkun reiknast af, 4-9% og af skófatnaði 31%. Af meiri hluta vefnaðarvaranna er tollalækkunin 30% og fer 1. janúar 1982 í 40%, en af skófatnaðinum er tollalækkunin 40%. Þess ber þó að gæta, að tolla- lækkanir á spænskum iðnaðarvörum miðast við almenna tolla, eins og þeir voru hér á landi 1. janúar 1978, en síðan hafa þeir tollar farið lækk- andi, þannig að tollalækkanir í einstökum tilvikum verða minni á borði en í orði og stundum jafnvel engar, t.d. á skófatnaðinum. Niðurstaðan miðað við árið 1978 sýnir að samn- ingurinn leiðir til 25% tollalækkana á Spáni á svo til öllum útflutningsvörum okkar, en tollalækkanir okkar á spænskum vörum taka aðeins til mjög lítils hluta innflutningsins, þ.ám. hluta vefnaðar- vara, unninna málmvara og ótilgreindra vara, og verður missir tolltekna óverulegur. Eins og kunnugt er hefur Spánn sótt um inn- göngu í Efnahagsbandalag Evrópu, og hófust viðræður þar um í febrúar sl. Ekki er þó búist við, að Spánn verði aðili að bandalaginu fyrr en árið 1983 og síðan er gert ráð fyrir nokkurra ára aðlögunartíma, þar til tollar hafa að fullu verið afnumdir milli Spánar og Efnahagsbandalagsins. Þegar Spánn verður aðili að Efnahagsbandalaginu, mun fríverslunarsamningur EFTA-landanna og Spánar falla sjálfkrafa úr gildi en við taka frí- verslunarsamningur EFTA-landanna hvers EFTA- ríkis um sig við Efnahagsbandalagið með óhjá- kvæmilegum breytingum. Með gerð fríverslunar- samningsins við Spán nú er ekki aðeins tryggt að sömu tollalækkanir verði í viðskiptum EFTA-land- anna og Spánar með iðnaðarvörur og EBE-ríkin og Spánn höfðu samið um þegar á árinu 1970, heldur er og lagður grundvöllur að því að frekari tollalækkanir á iðnaðarvörum milli EBE-landanna og Spánar í framtíðinni komi og til með að gilda milli EFTA-landanna og Spánar. Auk þeirra ákvæða samningsins, viðaukanna og skránna með honum sem fjalla sérstaklega um við- skipti með fisk og fiskafurðir, skulu inngangur samningsins og ákvæði 1., 2., 3., 22. og 23. gr. hans taka til viðskipta með slíkar vörur, svo og eftirfarandi ákvæði: a) Til að ná því markmiði sem sett er í I. gr. samningsins skal Spánn leitast við að gera frjálsan innflutnings þess fisks og fiskafurða sem taldar eru upp í skrá D við viðauka II við samninginn og upprunnar eru í EFTA- ÆGIR — 239

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.