Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1980, Side 72

Ægir - 01.04.1980, Side 72
FISKVERÐ farandi lágmarksverð á loðnu veiddri til bræðslu frá 1. mars til loka vetrarloðnuvertíðar 1980. Fersk loðna til frystingar, beitu og skepnu- fóðurs Tilkynning nr. 6/1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á loðnu á vetrarloðnuvertíð 1980: Fersk loðna til frystingar: Hvert kg .......................... kr. 83.00 Verð loðnu til frystingar miðast við það magn, sem fer til frystingar. Vinnslumagn telst innvegin loðna að frádregnu því magni, er vinnslustöðvarnar skila í verksmiðjur. Vinnslustöðvarnar skulu skila úrgangsloðnu í verksmiðjur seljendum að kostnað- arlausu. Óheimilt er að dæla framangreindri loðnu úr skipi. Verðið er miðað við loðnuna komna á flutnings- tæki við hlið veiðiskips. Fersk loðna til beitu og frystingar sem beita og fersk loðna til skepnufóðurs: Hvert kg .......................... kr. 35.00 Verðið miðast við loðnuna upp til hópa, komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 18. febrúar 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Loðnuhrogn til frystingar Tilkynning nr. 7/1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á loðnuhrognum á vetrar- vertíð 1980: Loðnuhrogn til frystingar: Hvert kg ......................... kr. 120.00 Verðið er miðað við að hrognin séu tekin úr skilju við löndun. Verðið miðast við það magn, sem fryst er. Reykjavík, 26. febrúar 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Loðna til bræðslu Tilkynning nr. 8/1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- Hvert kg kr. 17.90 Verðið er miðað við 8% fituinnihald og 16% fitufrítt þurrefni. Verðið breytist um kr. 1.30 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem fitU' innihald breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Fitufrádráttur reiknast þó ekki, þegar fituinnihald fer niður fyrir 3%. Verðið breytist um kr. 1.60 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hver 0.1%. Ennfremur greiði kaupendur 4 aura fyrir hvert kg til loðnunefndar. Auk verðsins, sem að framan greinir skal lögum samkvæmt greiða 10% gjald til stofnfjársjóðs fiskt' skipa og 5% olíugjald, sem ekki kemur til skipta- Verksmiðjunum ber þannig á grundvelli þessarar verðákvörðunar að greiða til veiðiskipa eftirfarand' heildarverð: Heildarverð O1 útgerðar að nteðtöldit oliu- g/aldi og stofn- fíársjóðsgiald' kr.pr.kk 1. Fyrir hvert kg af loðnu miðað við 8% fituinnihald og 16% fitufrítt þurrefni ............................ 20.5 2. Viðbót eða frádráttur fyrir frávik um 1% að fituinnihaldi frá við- miðun sbr. hér að framan ......... 1-2 3. Viðbót eða frádráttur fyrir frávik um 1% að þurrefnisinnihaldi frá viðmiðun sbr. hér að framan ... 1-^ Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hver-s loðnufarms skal ákveðið af Rannsóknastofnu11 fiskiðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sam eiginlega af fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verk smiðju, eftir nánari fyrirmælum Rannsóknastofn unar fiskiðnaðarins. Sýni skulu innsigluð af fu trúa veiðiskips með innsigli viðkomandi skips. Verðið miðast við loðnuna komna í löndunar tæki verksmiðju. Lágmarksverð á úrgangsloðnu til bræðslu fra frystihúsum, skal vera kr. 1.30 lægra fyrir hver kg en að ofan greinir og ákvarðast á sama hátt fyr,r hvern farm samkvæmt teknum sýnum úr veiðiskip'- Reykjavík, 27. febrúar 198 • Verðlagsráð sjávarútvegs>nS' 248 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.