Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 12

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 12
gögn gáfu þá tilefni til að vona, að kuldaskeiðið eftir 1964 væri um garð gengið (13), en svo varð ekki. Seltumælingar síðla vetrar 1975 sýndu að vísu enn tiltölulega háa seltu og bentu þær því ekki til hafíss við landið að vori. Samt fór svo að hafís var tölu- verður við Norðurland sumarið 1975. Þótt ekki væri hann eins mikill og 1965, 1967, 1968 og 1969. Þessi ís árið 1975 virðist ekki beinlínis hafa verið í tengslum við Austur-íslandsstraum, því seltan í straumnum var enn há að vori 1975, en hítastigið var þó fremur lágt. Síðar um sumarið 1975 lækkaði svo seltan á þessum slóðum niður fyrir 34.0 ° °o , eða meira en allt síðan 1969, að öllum líkindum vegna bráðnunar íss. Áhrifa íssins 1975 gætti aftur á móti í sjónum grunnt um öll norðurmið strax um vorið, eins og lág selta og kuldi bera t.d. með sér (myndir og töflur í (10)). Hafísinn á norðurmið- um 1975 flokkast því varla undir austurís, sem kemur úr hafi með Austur-íslandsstraum, heldur telst hann fremur til norðuríss, sem kemur með árvissum vesturísnum úr Austur-Grænlandsstraunu. eins og áður sagði (16, 18). Næstu þrjú árin, 1976, 1977, og 1978, varð hafíss lítt eða ekki vart hér við land, en þó er greim- legt, að vetrarseltan í Austur-íslandsstraumi var tiltölulega lág bæði 1977 og 1978, eða minni en 34.7 0 o° , og vorseltan 1976 var það einnig. Hita' dreiiingin á þessum árum bendir einnig til pól' sjávar á um 100 m dýpi (hitastig minna en o°C, sja 3. mynd), sem blandaðist ekki neðri sjávarlögum að vetri. Þessi dæmi frá 1977 og 1978 sýna, að þóttfof' sendur fyrir hafís séu fyrir hendi í sjónum, þá er ekk> þar með sagt að hafísinn komi (18). Á hinn bógin11 verður að ætla, að séu haffræðilegar forsendur a"s ekki fyrir hendi fyrir hafís, þá sé hans vart að vaenta að óbreyttum skilyrðum, a.m.k. ekki í miklum mael'- Annars er þetta margslungið mál um orsök og ■ 1970------------—--------------1971----------------------------1972----------------------------1973-----------------------------1974 3. mynd. Meðalhiti og meðalselta á mismunandi árstímum á athugunarsvæðinu niður á 500 m dýpi íjúní 1968 til febrúar 1980. Grönnu lóð- réttu strikin sýna í hvaða mánuðum athuganirnar voru gerðar og hve djúpt j>ær náðu. Töluleg gildi að vori og síðvetrar hafa verið birt áður (10). — Isopleths of monthly meansfor all data collected in the study are since June /968. 316 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.