Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 57

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 57
Tœknilegar upplýsingar: Wichmann AXA og AXAG dieselvélar. Gerð 4AXA 5AXA 6AXA 7AXA 4AXAG 5AXAG 6AXAG 7AXAG 8AXAG 9AXAG Strokkafjöldi . stk. 4 5 6 7 4 5 6 7 8 9 Strokkþvermál mm 300 300 300 300 300 300 300 300 300 300 Slaglengd mm 450 450 450 450 450 450 450 450 450 450 Stöðugt álag .. Bhö 1350 1650 2000 2350 1600 2000 2400 2800 3200 3600 Snúningshraði Virkur meðal- sn/mín 375 375 375 375 475 475 475 475 475 475 þrýstingur .... H^marks bruna- kp/cm-’ 12.6 12.6 12.6 12.6 11.9 11.9 11.9 11.9 11.9 11.9 þrýstingur . kp cm; 112 112 112 112 112 112 112 112 112 112 ^kolloftsþrýst. Brennsluolíun.. kp/cm; 1.93 1.93 1.93 1.93 1.93 1.93 1.93 1.93 1.93 1.93 staöall DIN 6270 g/höklst 155 155 155 155 155 155 155 155 155 155 Smurolíunotkun g höklst 1.2 1.2 1.2 1.2 1.2 1.2 1.2 1.2 1.2 1.2 Afgashiti °C 370-410 370-410 370-410 370-410 370-410 370-410 370-410 370-410 370-410 370-410 Þyngd vélar* . kg 18000 22000 25000 28000 15000 19000 22000 25000 28000 33500 Meðtalift í þyngd AXA-vélanna t ;r skiptibúnaAur. tengsli og þrýstilega. sem er um 3000 kg. ^élar AX línunnar, sem framleiðsla hófst á árið skiptast nú í tvær megingerðir, þ.e. AXA og . AG. Þær eru tvígengis hæggengar ventlalausar leselvélar búnar skolloftsdælu og afgashverfli, asamt kæli á fæðilofti. Hver strokkur ersérbyggður °8 skiptanlegur með skiptanlegri strokkfóðringu °8 sjálfstæðu strokkloki. Bullurnar eru með skipt- an egum kolli og olíukældar. Sveifarásinn er hálf- Srníðaður, gegnumboraður og hvílir í botnramm- . Urr>- Brennsluolíudælurnar eru sérbyggðar, þ.e. n dæla fyrir hvern strokk. Vélarnar eru kældar IT'ei'' fersku vatni, sem kælt er í sjókældum kæli, § þær eru smurðar með hringrásarsmurningu, , ni einnig er kæld í sjókældum kæli og geymd otnpönnu vélarinnar. Til að ræsa vélarnar er . °tað þrýstiloft, sem fer í gegnum loftdeili og loka a”n a v'ðkomandi strokk. AXA- og AXAG-vélarn- eru samansettar úr sömu meginhlutunum, sem . u veldar viðhald og varahlutaþjónustu. Snún- ^gshraði AXAG-vélanna er um 27% meiri en ^ vélanna og hestaflatala á strokk er um 19% rri- I meðfylgjandi töflu eru helztu tæknilegar ®rðir AXA- og AXAG-vélanna. vé.Arið 1978 var hafin raðframleiðsla á AXA- j-6 Unum, sem eru 4-7 strokka og spanna aflsviðið tra '350-2350 hö við 375 sn/mín. Vélarnar bein- v ng)ast skiptiskrúfu frá Wichmann í gegnum aðuVastVrt tengsli, og sambyggt tengslinu er bún- r úl að breyta skurði skrúfunnar. Iq ^XAG-vélunum var hafin raðframleiðsla árið f , ' É’ær eru 4-9 strokka og spanna aflsviðið sk^ ^®®~3600 hö við 475 sn/min. Vélarnar tengjast Ptiskrúfu í gegnum loftstýrt tengsli, sveigju- tengsli og niðurfærslugír, sem hefur tvö stöðluð hraðaþrep, þ.e. 1.90:1 fyrir 4-5 strokka vélar, og 2.11:1 fyrir 6-9 strokka vélar, en aðrir valkostir eru mögulegir. Búnaðurinn sem breytir skurði skrúfublaðanna er sambyggður skrúfuöxlinum og kemur næst aftan við niðurfærslugírinn. Niður- færslugírinn er framleiddur af Tacke í V-Þýska- landi, loftstýrða tengslið og sveigjutengslið er fram- leitt af Wulkan, V-Þýskalandi, en aðrir hlutir skrúfubúnaðarins eru framleiddir af Wichmann. Rétt er að geta þess að nokkrar einingar vélanna eru ekki framleiddar af A/S Wichmann og má þar nefna afgashverfilinn, sem framleiddureraf Brown Boveri Cie í Swiss. Kælar eru framleiddir af Serck í Englandi. Olíuverk, þ.e. dælur og lokar, er fram- leitt af Bosch í V-Þýskalandi oggangráðinn kemur frá Woodward í Englandi. Wichmann dieselvélar er hægt að fá sérhannaðar til brennslu á svartolíu allt að 1500 sek R 1/100°F. Fyrsta íslenzka skipið búið AXA-aðalvél var skuttogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS-270, byggður í Noregi og afhentur á s.l. ári, sem búinn eraðalvél af gerð 7AXA, 2350 hö við 375 sn/mín. Síðan hafa bætzt við nótaveiðiskipin Fífill GK og Sæberg SU, bæði búin 4AXA aðalvél, og tveir nýir skuttogarar frá Portugal, nýlega afhentir, þ.e. Már SH og Jón Baldvinsson RE, búnir 7AXA aðalvél. Eitt íslenzkt fiskiskip er hins vegar knúið Wichmann AXAG- aðalvél, en það er Hilmir SU-171, sem Slippstöðin á Akureyri byggði og afhenti 9. febrúar s.l. Vélin er af gerðinni 6 AX AG, 2400 hö við 475 sn/ mín, með búnaði til svartolíubrennslu, og er fyrsta AX-aðal- vélin í íslenzku skipi, sem er niðurgíruð. ÆGIR — 361
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.