Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 59

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 59
Aélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Cummins, gerð V-555-M, ntta strokka fjórgengisvél, sem skilar 185 hö við sn/mín. Við vélina er niðurfærslugír frá Twin 'sc- gerð MG-506, niðurfærsla 4.48:1, og fastur skrúfubúnaður, fjögurra blaða skrúfa með 940 mm Pverrnáli og 686 mm stigningu. yaflúttaksbúnað, framan við vél, tengist vökvaþrýstidæla, tvær austur- og slökkvidælur og rafall. Vökvaþrýstidælan er frá Hamworthy, gerð . *0/1613, og skilar 73 1/mín við 1200 sn/mín og kp/cm2 þrýsting. Rafall er frá Alternator h/f, ^ v* 4.5 kw Stýrisvél er frá Wagner, gerð T-4, rafstýrð og vökvaknúin. Fyrir vélarrúm er rafdrifinn blásari frá Nordisk entilator, gerð ADB 315 B 3. Rafkerfi skipsins er 24 Vjafnstraumur. Upphitun í káetu og stýrishúsi er með miðstöðvarkerfi frá eldavél. Fyrir neyzlu- '■atnskerfið er ein rafknúin dæla. V'ndubúnaður: Pyrirhugað er að setja 3-4 tonna háþrýstiknúna [0®v'ndu frá Vélaverkstæði J. Hinrikssonar, sem °mið verður fyrir framan við frammastur. kínu- og netavinda er frá Elliða Norðdahl Guð- Dnssyni, knúin af Danfoss vökvaþrýstimótorum, 315 og OMR 315, togátak á linuskífu 0.61 og [ ”etaskífu 1.2 t. Færavindur eru frá sama fram- e' anda, af Electra Maxi gerð (rafdrifnar), og eru niu talsins. ^afeindatæki o.fl.: Ratsjá: Furuno FRS 24, 48 sml. Segurláttaviti: Henry Browne, Faroe. Sjálfstýring: Wagner, MK IV. Loran: Micrologic, ML 220 C. Dýptarmælir: Furuno, FE 502 Mark II. Dýptarmælir: Skipper 603. Talstöð: Intech, M-500, SSB. Örbylgjustöð: Intech V— 156. Örbylgjustöð: Sailor RT 144 Sjóhitamælir: Örtölvutækni. Af öðrum búnaði má nefna vörð, tvo Viking gúmmíbjörgunarbáta, fjögurra og sex manna, og Callubuoy neyðartalstöð. Hilmir SU-171, leiðrétting: í lýsingu á Hilmi SU-171, í inngangskafla á síðu 229, 4. tbl. Ægis (skáletur) féll út eitt orð,, AX“ í línu 25. Þar stendur „fyrstu Wichmann aðalvélina í íslensku skipi“. Þar á að standa ,,fyrstu Wichmatm AX-aðalvélina í íslensku skipi“. FISKVERÐ ^erð á humri Tilkynning nr. 13/1980. f erðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- randi lágmarksverð á ferskum og slitnum humri nnmarvertíð 1980: P erskur og slitin humar: °kkur, óbrotinn humarhali, 25 gr 8 yfír, hvert kg.................kr. 3.625.00 2. flokkur, óbrotinn humarhali, 10 gr að 25 gr og brotinn humarhali lOgrog yfir, hvert kg .......................kr. 1.740.00 3. flokkur, humarhali, 6 gr að 10 gr, hvert kg .............................kr. 725.00 Verðflokkun byggist á gæðaflokkun Fram- leiðslueftirlits sjávarafurða. Verðið er miðað við, að seljandi afhendi hum- arinn á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 21. maí 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. ÆGIR — 363
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.