Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1980, Page 59

Ægir - 01.06.1980, Page 59
Aélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Cummins, gerð V-555-M, ntta strokka fjórgengisvél, sem skilar 185 hö við sn/mín. Við vélina er niðurfærslugír frá Twin 'sc- gerð MG-506, niðurfærsla 4.48:1, og fastur skrúfubúnaður, fjögurra blaða skrúfa með 940 mm Pverrnáli og 686 mm stigningu. yaflúttaksbúnað, framan við vél, tengist vökvaþrýstidæla, tvær austur- og slökkvidælur og rafall. Vökvaþrýstidælan er frá Hamworthy, gerð . *0/1613, og skilar 73 1/mín við 1200 sn/mín og kp/cm2 þrýsting. Rafall er frá Alternator h/f, ^ v* 4.5 kw Stýrisvél er frá Wagner, gerð T-4, rafstýrð og vökvaknúin. Fyrir vélarrúm er rafdrifinn blásari frá Nordisk entilator, gerð ADB 315 B 3. Rafkerfi skipsins er 24 Vjafnstraumur. Upphitun í káetu og stýrishúsi er með miðstöðvarkerfi frá eldavél. Fyrir neyzlu- '■atnskerfið er ein rafknúin dæla. V'ndubúnaður: Pyrirhugað er að setja 3-4 tonna háþrýstiknúna [0®v'ndu frá Vélaverkstæði J. Hinrikssonar, sem °mið verður fyrir framan við frammastur. kínu- og netavinda er frá Elliða Norðdahl Guð- Dnssyni, knúin af Danfoss vökvaþrýstimótorum, 315 og OMR 315, togátak á linuskífu 0.61 og [ ”etaskífu 1.2 t. Færavindur eru frá sama fram- e' anda, af Electra Maxi gerð (rafdrifnar), og eru niu talsins. ^afeindatæki o.fl.: Ratsjá: Furuno FRS 24, 48 sml. Segurláttaviti: Henry Browne, Faroe. Sjálfstýring: Wagner, MK IV. Loran: Micrologic, ML 220 C. Dýptarmælir: Furuno, FE 502 Mark II. Dýptarmælir: Skipper 603. Talstöð: Intech, M-500, SSB. Örbylgjustöð: Intech V— 156. Örbylgjustöð: Sailor RT 144 Sjóhitamælir: Örtölvutækni. Af öðrum búnaði má nefna vörð, tvo Viking gúmmíbjörgunarbáta, fjögurra og sex manna, og Callubuoy neyðartalstöð. Hilmir SU-171, leiðrétting: í lýsingu á Hilmi SU-171, í inngangskafla á síðu 229, 4. tbl. Ægis (skáletur) féll út eitt orð,, AX“ í línu 25. Þar stendur „fyrstu Wichmann aðalvélina í íslensku skipi“. Þar á að standa ,,fyrstu Wichmatm AX-aðalvélina í íslensku skipi“. FISKVERÐ ^erð á humri Tilkynning nr. 13/1980. f erðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- randi lágmarksverð á ferskum og slitnum humri nnmarvertíð 1980: P erskur og slitin humar: °kkur, óbrotinn humarhali, 25 gr 8 yfír, hvert kg.................kr. 3.625.00 2. flokkur, óbrotinn humarhali, 10 gr að 25 gr og brotinn humarhali lOgrog yfir, hvert kg .......................kr. 1.740.00 3. flokkur, humarhali, 6 gr að 10 gr, hvert kg .............................kr. 725.00 Verðflokkun byggist á gæðaflokkun Fram- leiðslueftirlits sjávarafurða. Verðið er miðað við, að seljandi afhendi hum- arinn á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 21. maí 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. ÆGIR — 363

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.