Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 58

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 58
Þótt beintenging aðalvélar og skrúfu (þ.e. sami snúningshraði) hafi verið einkennandi fyrir Wich- mann aðalvélar í gegnum árin, er vélin í Hilmi SU þó ekki fyrsta Wichmann aðalvélin í íslenzku skipi, sem búin er niðurfærslugír. Á árunum 1971-72 voru settar aðalvélar af gerðinni 6DMG, 600 hö við 600 sn/mín, í þrjú fiskiskip, 105-120 brl, og varTorfi Halldórsson ÍS (nú Tjaldur SH) fyrsta skipið. Vélin í Tjaldi er enn í gangi, eitt þessara skipa sökk og skipt hefur verið út vélinni í hinu þriðja. í dag eru 59 fiskiskip í íslenzka flotanum, þar af eru 20 skuttogarar, búnir Wichmann aðalvél, og til viðbótar eru 3 farþega- og flutningaskip með Wichmann dieselvél sem aðalvél. Af þessum 62 vélum eru 35 af AX-línunni (AX, AXA og AXAG), 22 af AC-línunni (ACA og ACAT) og 5 af DC-(DM-) línunni. Wit hmann AXAG: Teng.sU. nidurfærslugir og skiptihúnaður- Einkaumboð á íslandi fyrir A/S Wichmann hefur Einar Farestveit & Co h/f, Reykjavík. NÝ FISKISKIP Njáll RE 275 20. marz s.l. afhenti skipasmíðastöðin Bátalón h /f í Hafnarfirði nýsmíði 460, nýtt 24 rúmlestajiski- skip úr stáli sem er hannað hjá stöðinni. Þetta er þriðji stálháturinn sem stöðin afhendir á tœpu ári, en þeir fyrri voru: Gísli á Hellu, 12 rúmlestir afhent- ur í maí 1979, og Guðrún Jónsdóttir, 18 rúmlestir afhentur í ágúst 1979. Njáll RE er I eigu Sjóla h.f í Reykjavík og er Theodór Jónsson skipstjóri, en framkvœmdastjóri útgerðarinnar er Júlíus Ingihergsson. Almenn lýsing: Bolur skipsins er laggarsmíðaður úr stáli, og er báturinn byggður samkvæmt reglum Siglingamála- stofnunar ríkisins. Eitt þilfar er stafna á milli, en undir þilfari er skipinu skipt í sex rúm með vatnsþéttum þverskipsþilum. Fremst undir þilfari er stafnhylki, þá geymsla, en þar fyrir aftan kemur fiskilest einangruð og búin áluppstillingu, síðan kemur vélarrúm, þar fyrir aftan káeta með fjórum hvílum og eldunaraðstöðu, olíukynt Sóló eldavél, og Mesta lengd ......................... 14.90 ni Lengd milli lóðlína ................. 12.90 tn Breidd (mótuð) ....................... 3.80 nl Dýpt (mótuð) ......................... 2.14 ni Lestarrými ........................... 23.0 m^ Brennsluoliugeymar .................... 3.2 nv Ferskvatnsgeymir ....................... 10 m Rúmlestatala ........................... 24 brL Skipaskrárnúmer ...................... 1575 aftast skuthylki. í vélarrúmi eru tveir brennslu- olíugeymar en ferskvatnsgeymir er aftast í geymsD; Stýrishús úr stáli er aftantil á þilfari, yfir vélarrúrru og káetu. B.b.-megin við stýrishús er þilfarshus með stakkageymslu, þvottaaðstöðu og salerm- Bóma er á frammastri, og aftantil á þilfari eru toggálgar. Teikning af Njáli RE 775. 362 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.