Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 22

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 22
óvirkar örbylgjur (passive microwaves). Tæki þessi mæla hitageislun frá yfirborði jarðar, en geislun þessi fer mjög eftir eðli hlutanna. Kostir þess- arar tækni stafa af því, að hafís geislar tvöfalt meira en auður sjór á örbylgjum með nokkurra sentimetra öldulengd. Er útgeislunin frá hafísnum á þessum bylgjulengdum reyndar svo öflug, að hún nær að kljúfa hvers kyns ský, sem á vegi verða á leið sinni gegnum gufuhvolf jarðar. Tynglingur með ör- bylgjumyndavél getur því auðveldlega uppgötvað hafís þrátt fyrir ský og myrkur yfir svæðinu. Mikilsverða eiginleika hafíssins, auk dreifingar hans, má finna út með áhöldum þessum, svo sem þykkt íssins. Útgeislun örbylgjanna frá jarðaryfirborði er mjög mismunandi og fer hún eftir eðli eða einkennum yfirborðsins á hverju tilteknu svæði eins og áður gat. Hafa þessi fjölbreytilegu tilbrigði útgeislunarinnar verið táknuð með öllum regnbogans litum á korti af heimskautunum og raunar norður- og suður- hvelunum í heild. Verða úr þessu marglit og skrautleg kort af hafís, löndum og úthöfum, sem gefa til kynna útbreiðslu íssins hverju sinni. Ef fengin er þess háttar mynd af norðurhvelinu, t.d. þriðja hvern dag árið um kring, má gera lit- kvikmynd, sem fræðir áhorfendur um, hvernig haf- ísbreiðan eykst og minnkar með tímanum, fra einum árstíma til annars. Með þessari aðferð ma líka bera saman útbreiðslu íssins í grófum drátt- um frá einu ári til annars. Þriðja tegund geisla, sem notaðir eru við hafís- könnun, eru svonefndar virkar örbylgjur, sem hafa þann mikla kost fram yfir umræddar óvirkar örbylgjur, að unnt er að skynja hafísbreiður með mun meiri sundurgreiningu; greinihæfnin er m.ö.o- meiri. Hins vegar er svæðið sem myndast að sama skapi víðáttuminna. Þessi tæki eru reyndar aðal- lega notuð um borð í flugvélum og hafa svonefndar hliðarratsjár nú þegar komið að margvíslegum notum við könnun á smærri einkennum hafis- breiðu. Þess má að lokum geta, að unnið er að þvl að búa úr garði með alþjóðlegri samvinnu tyngliug eða gervihnött til ískönnunar einvörðungu, en enn er þó óvíst, hver verði afdrif þeirrar áætlunar. Ýmiss konar athuganir má gera úr flugvél til við- bótar við notkun hliðarratsjár, svo sem mælingar með leysitæki (laser) á íshryggjum beint undir ts- könnunarvél á flugi og síðast en ekki sízt skoðun og skráning reyndra isathugunarmanna meðan þeir skyggnast um á fluginu. Rekís við ísland. Reiknilíkön En nú skulum við venda kvæði okkar í kross og ræða lítillega aðra nýjung síðustu áratuga, sen1 lofar góðu um aukna þekkingu á hafísnum. A e? þar við aðferðir, sem tölvurnar gera mönnun1 kleift að nota, en nú er hægt að vinna úr mn jónum talna á skömmum tíma og gera tilraumr með flókin stærðfræðilíkön, sem ógerningur var a prófa til þrautar áður fyrr. Líkan er kerfi stærðfræðilegra líkinga, sem lýsa hreyfingu andrúmsloftsins og breytingum á þrýstl fari, hita, raka og öðrum þáttum. Margs konarspjt eru nú gerðar með slíkum aðferðum, einkum stu fram í tímann, en breytingar lengra fram eru mult örðugri viðfangs. Taka þarf til greina fjölþmttar orkubreytingar í háloftum og við yfirborð jarðar' Víxláhrif úthafa og andrúmslofts eiga sér stað, 0 ‘, tónar læðast inn í lagið og kemur þá &jarnan. • ljós, að líkanið sem gert var í upphafi stenz.t e próf reynslunnar. Er þá þörf á leiðréttingum e málamiðlun þar, sem slegið er af kröfunum. ^ Á nokkrum stöðum í heiminum hafa verið ge svonefnd veðurfarslíkön og er þar ætlunin að ú lofthjúpnum á norðurhveli eða suðurhveli eða P‘ 326 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.