Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 39

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 39
Því til að svara að þó að í upphafi fengju þeir uthlutað kvóta, sem stundað hafa fiskveiðar sem atvinnu, þyrfti að endurskoða úthlutunina reglu- *ega, ekki aðeins með tilliti til veiðiþols heldur emnig með tilliti til reynslu fyrsta tímabilsins og utkomu eða árangri einstakra skipa eða skipa- Ookka. Auk þess ber greinilega enga nauðsyn þess, þegar á heildina er litið að nýir aðilar hefj» útgerð í bili. Enn ein mótrökin eru þau að úthlutun kvóta hl háta verði svo flókin og eftirlit svo erfitt að 'erfið fari strax í handaskolum. í þessu sambandi er það ósanngjarnt að ætlast til þess að togara- U’enn samþykki kvótaskiptingu meðan bátarnir fá fjalsan aðgang eða heildarkvóta, sem reynslan s-nir að ekki er hægt að standa við. Auðvitað er hvótakerfi fyrir bátaflotann flóknara, en þó íjarri P'1 að það réttlæti uppgjöf við að reyna að stjórna Ve|ðum þeirra. Togveiðar báta ættu a.m.k. ekki að Vera utan kvótakerfis fremur en veiðiskapur togar- anna, ef menn kysu að reyna fyrst heildarkvóta •Vrir þorsknetaveiðar sem væntanlega yrði þá lokið um eða upp úr páskum flest ár. ^ótbárurnar eru miklu fleiri, sem hafa verið ug verða örugglega tíundaðar áður en yfir lýkur. 8 vil aðeins endurtaka það að kvótakerfi eða aðrar s ^ómmtunaraðgerðir er ekki neitt óskaástand fyrir ° har fiskveiðar heldur ill nauðsyn til skynsam- egrar fullnýtingar fiskstofnanna. Hvað vinnst við það að skipta afla á skip? Ég er ekki í nokkrum vafa um það að skipting afla á skip er margfalt betri aðferð til að takmarka þorskveiðar en sá frumskógur boða og banna, skyndiviðbragða og neyðarráðstafana sem atvinnu- greinin nú býr við. Ég hygg að þetta verði æ fleirum ljóst og ég mun ekki gerast langorður um rökin sem mæla með þessari skömmtunaraðferð frekar en öðrum, aðeins telja þau upp. ífyrsta lagi hlýtur tilkostnaður að minnka hjá hverri útgerð ef menn ráða því hvenær og með hvaða hætti þeir taka þanna afla sem þeim er ætlaður. / öðru lagi mun takmarkað aflamagn stuðla að betri meðferð afla þar sem tonnafjöldinn er nú gefinn en tekjurnar ráðast af gæðunum. íþriðja lagi er líklegt að ýmiss aukaafli og auka- afurðir (lifur, hrogn og slóg) verði frekar tekið til handargagns þar sem ekki þarf að nota allar smugur fyrir meiri þorsk. í fjórða lagi ætti að vera hægt að koma við betri samræmingu veiða og vinnslu þar sem kappið við að missa ekki af ,,hrotunni“ væri mikið til úr sögunni. / fimmta lagi munu útvegsmenn og skipstjórar hafa betra næði til að hyggja að öðrum afla þegar hann gefst þar sem „þorskskammtinn“ sinn fá þeir hvort sem er. / sjötta lagi fær fiskvinnslan væntanlega betra ÆGIR — 343
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.