Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 37
yerndar fiskstofnum, einkum til að hindra veiðar
a ungviði, en þær eru vita gagnslausar til að draga
Ur tilkostnaði og geta jafnvel virkað þveröfugt.
Einnig er vonlítið að halda afla innan fyrirfram
ukveðinna marka með þessu móti.
Hvað gera aðrar fiskveiðiþjóðir?
skulum ekki halda að við séum þeir einu
^em eigum við þessi vandamál að stríða. Allar
iskveiðiþjóðir sem eitthvað kveður að þurfa að
'ukmarka veiðar á sumum eða öllum sínum nytja-
'skstofnum, en engin sem ég hef spurnir af telur
Pmr aðgerðir, sem við höfum reynt til verndar
Porskstofninum, nægilegar né hagkvæmar.
^ Kanada hefur um nokkurra ára skeið verið
takmarkaður aðgangur að fiskimiðunum, þar
som gert er ráð fyrir því að fjöldi og stærð veiði-
'Pa sé sá sem hagkvæmastur er fyrir heildina
og þar með þjóðfélagið. Enginn nýr aðili fékk að
hefja veiðar á árunum 1973 til 1979. Kanadísk
stjornvöld viðurkenna galla á þessari aðferð og
raunar er mjög erfitt að byrja takmörkunarað-
gerðir samkvæmt henni, þ.e. „skilja sauðina frá
t h runum“ eða velja nýja aðila til að hefja til-
e 'nn veiðiskap í stað annars sem hættir. Einnig
,'nna Þe>r fyrir því nú að ekki er svo auðvelt að
u a sjávarútveg þegar gefið er merki, þar sem
sj°menn og fiskvinnslufólk með reynslu hefur
e>tað í önnur störf meðan aðgangur var takmark-
Ur- Ennfremur raskast jafnvægið milli veiðiþols
°g sóknar oft á tíðum vegna breytinga á markaðs-
stæðum, bættrar veiðitækni og fleiri ófyrirsjáan-
egra aðstæðna. Þá tapast fljótt sá ávinningur og
a|*CVæmni sem menn ætluðu sér.
orðnienn nota mest kvótakerfi
hver
Þannig fær
togari úthlutað ákveðnum tonnafjölda af
le°rS^'' A1'ar þorskveiðar nema smábáta eru
y 'sbundnar og er þar tekið tillit til veiðisvæða
°ak^tgerÖasta^a' 1 loðnuveiðum hafa þeir í raun
a markað aðganginn þar sem hver bátur fær ekki
k .e>ns óthlutað ákveðnum kvóta heldur geta nýir
u a„F elclc' Eyrjað á loðnuveiðum nema „kaupa
P Jafnmikið burðarrými sem þá hverfur úr
Ve>ðunum.
^ala att 1 feikilegum vandræðum með
gr' 'nna verlcefn' fyrir sinn fiskveiðiflota og hafa
flot-1 alvariegra ráðstafana til að minnka
rT>örkln ^a^n^ramt Því voru sett ströng lög í Dan-
ar u '^9 þar sem allar veiðar eru leyfisbundn-
E mgt er að beita þessum lögum eins og ströngu
skömmtunarkerfi. í Holtandi er líka veitt miklum
fjármunum til að kaupa notuð fiskiskip og hjálpa
mönnum til að hætta útgerð. f Japan er mjög flókið
veiðileyfakerfi í gangi sem ekki er heiglum hent að
skilja til fullnustu. Japanir verja líka miklum fjár-
munum til að kaupa veiðileyfi í landhelgi annarra
þjóða. Sama gera ýmsar Austur-Evrópu þjóðir
en fiskveiðiflotar þeirra misstu mikið afverkefnum
eftir að 200 mílna landhelgi varð aðalregla á höf-
unum.
Sala veiðileyfa eða auðlindaskattur.
Sem allsherjarlausn á vandamálinu og andsvar
við göllum þeirra aðferða sem við höfum verið
að reyna, hafa ýmsir hérlendis haldið stíft fram
auðlindaskattshugmyndinni. Mér er þó ekki
kunnugt um að hún sé nokkursstaðar notuð til
stjórnar á meiriháttar fiskveiðum. Menn hafa
að vísu fundið það út að skattur á landaðan afla
mundi fækka veiðiskipunum og þannig takmarka
sókn, sem aftur leiddi til betri afkomu þeirra sem
eftir yrðu. En það hefur þótt vera mótsagnakennt
að leggja skatt á fiskveiðar sem tæpast standa
undir sér. Þegar fiskstofnar eru í það lélegu ástandi
að auðlindaskattsins er virkilega þörf í friðunar-
skyni mun afkoma útgerðar einmitt vera það slæm
að auðlindaskattsdæmið gengur ekki upp. Stjórn-
arskrá ýmissa landa bannar og slíka skattheimtu
og ég hef ekki heyrt að neinn hafi kannað það mál
hérlendis. Svo er einn stórgalli enn á auðlinda-
skattsaðferðinni. Hún tryggir það alls ekki að afli
haldist innan ákveðinna marka. Auðlindaskattin-
um þarf sem sagt að fylgja kvótakerfi til að hún
skilifullum árangri. Ég get ekki séð að við komumst
hjá því fyrr eða seinna að taka upp kvótakerft í
einni eða annarri mvnd. þrátt fyrir skatt!
Sala veiðileyfS gegn málamyndgjaldi, sem
þáttur í leyfisbindingu eða ef leyfisgjaldið helst
innan atvinnugreinarinnar er allt annars eðlis en
auðlindaskattshugmyndin.
Hvers vegna ekki að reyna kvótaskiptingu?
Á fundi, sem fyrrverandi sjávarútvegsráðherra
boðaði til að Laugarvatni sl. sumar, hélt Jón
Sigurðsson, þjóðhagsstjóri erindi um stjórn fisk-
veiða. í því erindi sem raunar hefur fengið alltof
litla umfjöllun í fjölmiðlum sagði m.a.:
..Markmið fiskveiðistjórnar œtti að vera að
veiða hverju sinni úr hverjum stofni hœfilegt magn
með sem hestri stœrðardreifingu aflans á sem
ÆGIR — 341