Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1981, Qupperneq 23

Ægir - 01.07.1981, Qupperneq 23
loðnuveiðiskip og kemur frá 9.400 tonnum upp í 18.800 tonn í hlut hvers skips eftir stærð. Norðmönnum er heimilt að veiða 82.615 tonn úr islenska loðnustofninum og megum við veiða sama magn af loðnu innan fiskveiðilögsögu Jan Mayen. A s.l. ári fóru hinir 16 (15) stóru skuttogarar okkar í 337 (305) veiðiferðir og öfluðu samtals 68.887,6 (63.486,4) tonn, eða að meðaltali 204,4 (208,2) tonn í veiðiferð og 13,4 (13,2) tonn á út- haldsdag. 21 (66) skuttogari af minni gerðinni, þ.e. þeir sem mældir eru undir 500 brl, fóru í 2.107 (1.897) veiðiferðir og öfluðu samtals 250.159,9 (207.508,7) lonn, eða að meðaltali 118,7 (109,4) tonn í veiði- ferð og 11,2 (9,9) tonn á úthaldsdag. (Tölur innan sviga eru frá 1979). Japanir hafa um langt skeið verið mesta fisk- veiðiþjóð heims og ennfremur brautryðjendur og náð lengst allra í fiskeldi og ræktun sjávarplantna l'l manneldis. Japanir hafa frá alda öðli lifað að stórum hluta af sjávarfangi og enn þann dag í dag eru þeir heimsins mestu neytendur sjávarafurða og fer þjóðin um 50% af eggjahvítuefni sínu frá Hfríki hafsins, en hjá vestrænum þjóðum er Þetta hlutfalla á bilinu 5-20%. Japanir hafa undanfarin ár lagt sérstaka hherslu á að auka fiskgengd í hafinu umhverfis eyj- arnar með því að sleppa í stórum stíl ungfiski sem hlakið hefur verið út í eldisstöðvum og með bessum hætti komið móður náttúru til hjálpar á all- abreifanlegan hátt, þar sem þetta hefur tekist mjög vel. Mikil breidd er í sjávareldisiðnaði Japana, allt frá því að rækta nokkur hundruð þúsund tonn af bara og þangi, upp í skelfiskræktun í stórum stíl> auk hinna hefðbundnu laxfiska og annara rán- f'ska. í seinni tíð hefur verið hafið eldi á rækju og Sengur það vonum framar. Arið 1977 var ræktun á sjávarplöntum og heild- arfiskeldi í Japan 943.000 tonn, að verðmæti um mill.ísl.kr. og var þetta 8,8% af magni og 12,5% af verðmæti alls sjávarfangs það árið. Lang umfangsmest og mikilvægust er þang- og þara- ræktunin og að magni til var hún um helmingur þess sem iðnaðurinn gefur af sér, eða á fimmta hundrað þús. tonn upp úr sjó. í Japan þykur þari og þang herramannsmatur og er framreitt á fjöl- breyttan hátt, s.s. þurrkað, i salat, sósur, sem krydd o.s.frv. Nýjar og endurbættar gerðir af fiskkössum eru sífellt að koma fram á sjónarsviðið og er það í sjálfu sér ekki undravert, þar sem tiltölulega skammur tími er síðan farið var að notast við þessa aðferð til að geyma í fisk til sjós. Þó fiskkassar séu í eðli sínu einfaldleikinn uppmálaður þá er aldrei svo að ekki megi stöðugt endurbæta alla hluti og gera hentugri í meðförum. Myndin hér að neðan sýnir fiskkassa sem GPG fyrirtækið í Bretlandi framleiðir og eru þeir að því leyti frábrugðnir hinum hefðbundnu fiskkössum, að þeir ganga hver ofan í annan tómir, en þegar þeim er staflað upp með fiski í er hverjum kassa snúið 180° og hvilir hann þá á hökum sem annars ganga ofan í þar til gerðar grópir svo fyrirferð þeirra minnkar mikið þegar ekki er verið að nota þá. % ÆGIR — 375
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.