Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1981, Blaðsíða 57

Ægir - 01.11.1981, Blaðsíða 57
Lokaorð. Hér hefur nú verið fjallað urn helstu atriði Tryggva sögu Ofeigssonar, en þó aðeins stiklað á stóru. Ásgeir Jakobsson hefur fert bókina í letur og tekist það vel. Hann skráði meginmál eftir frásögn Tryggva og hefur látið talshátt sögumanns halda sér í flestum atriðum. Slík vinnu- brögð en sjálfsögð í ævi- sagnaritun og ekki siður hitt, sem Ásgeir gerir, að auðkenna það sem skrásetjari skýtur inn í. Villur hef ég ekki fundið í bókinni, utan eina. Sú er á bls. 31, þar sem látið er að því liggja að breskir togarar hafi verið komnir í Faxaflóa árið 1893. Þetta getur ekki staðist. Sam- tímaheimildir geta engar um togara í Flóanum fyrr en 1895. Þá þótti koma þeirra svo miklum tíðindum sæta, að þess hlyti að vera getið ef þeir hefðu verið hér á ferð fyrr. Vel má vera að ýmsir séu ósammála ýmsu því, sem Tryggvi heldur fram, einkum í kaflanum um eigin útgerð. Það er ekki óeðlilegt, en rýrir á engan hátt frásögnina, enda vart við því að búast að maðurinn haldi fram öðrum skoðunum en sínum eigin. I Tryggva sögu Ófeigssonar er að finna mikinn fróðleik um íslenska útgerðar- og atvinnu- sögu 20. aldar. Lestur bókarinn- ar vekur þó oft fleiri spurningar en höfundur svarar og minnir óþægilega á, hve litt þessir merku þættir íslenskrar sögu hafa verið rannsakaðir. Allt um það er góður fengur að þessari bók og sögumanni og skrásetjara ber að þakka. Jón Þ. Þór. FISKVERÐ Loðna til beitu og skepnufóðurs Nr. i4/mi. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á loðnu frá 10. ágúst til 30. september 1981. fersk loðna til beitu og frystingar sem beita og fersk loðna til skepnufóðurs: Hvert kg ..............................ki\ 0.90 Verðið miðast við loðnuna upp til hópa, komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavik, 10. september 1981. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Stærðarflokkun og gæðamat framkvæmist af Framleiðslueftirliti sjávarafurða. Verðið er miðað við síldina komna á flutnings- tæki við hlið veiðiskips. Síldin skal vegin íslaus. Vegna breyttrar stærðarflokkunar skal sú síld, sem lögð hefur verið á landi frá upphafi sildarver- tíðar til 16. október greiðast þannig að 'A hluti þeirrar síldar, sem fallið hefur í 2. stærðarflokk, greiðist á verði 1. stærðarflokks og /3 hluti af 3. stærðarflokki greiðist á verði 2. stærðarflokks. Reykjavík, 16. október 1981. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Loðna til beitu og skepnufóðurs Nr. 16/mi. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á loðnu frá 1. október til 31. desember 1981. Fersk loðna til beitur, beitufrystingar og skepnu- fóðurs: Hverl kg ................................kr. 0,90 Síld til söltunar Nr. ís/mi. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- . ^erðið miðast viö loðnuna upp til hópa, komna farandi lágmarksverð á síld til söltunar er gildir frá a flutmngstæki við hl.ð veiðiskips. byrjun síldarvertíðar til 31. desember 1981. Reykjavík, 19. október 1981. Verðlagsráð sjávarútvegsins. *• Síld, 32 cm og stærri, hvert kg.............kr. 2.52 ? ?jld’ 29 cm aö 32 cm, hvert kg.................- 1.71 Loðna til bræðslu Nr. 17/1981. Sild, 27 cm að 29 cm, hvert kg................— 1.21 4- Síid,25cmað27cm,hvert kg...................— 1.04 Yfirnefnd Verðlagsraðs sjavarutvegsins hefur ÆGIR — 633
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.