Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1981, Blaðsíða 19

Ægir - 01.11.1981, Blaðsíða 19
i fjórða lagi mun ég fjalla í fáum orðum um mark- aðsmál og þróun fiskvinnslu í því samhengi. Farandverkafólk. í kafla 5.2. MANNAFLI, stendur: ,,Þá hefur myndast stétt manna, sem kallar sig farandverka- fólk...“ Það er aðeins nafnið á stéttinni, sem hefur orðið til nýlega. Áður hét stéttin vertíðar- fólk, síldarfólk og miklu fleiri nöfnum, eftir því hvar unnið var á hverjum tíma. Þessi stétt hefur sem sagt ekki verið að myndast heldur hefur hún niinnkað óðfluga á síðari árum, enda hefur sú stefna verið uppi að færa vinnuna til fólksins í stað bess að fólkið elti vinnuna. Þau vandamál sem skýrslan gerir ráð fyrir að séu að koma upp vegna bessarar ,,nýju stéttar” eru því gömul og fara minnkandi. Hitt er svo annað mál að alltat verður e>tthvað um það að vinnuafl þurfi að færa sig til og jafnan verða einhver vandamál því samfara. Vill ekki vinna til langs tíma. í sama kafla stendur: „Reynslan sýnir, að tólk V'H ekki vinna til langs tíma i frystihúsum, þótt þar séu auðvitað margar undantekningar . Þetta er V£egast sagt hæpin fullyrðing. Hitt er rétt að það fólk leitar í frystihúsin, sem einhverra hluta vegna hefur ekki tök á að vera í fastri vinnu. Það leitar til ffystihúsanna vegna þess að dyr þeirra hafa staðið °pnar fyrir fólki, sem ekki hefur getað bundið sig alveg við fasta vinnu. Þetta á sér langa hefð og er °rsakanna m.a. að leita í því að vinna í fiskverkun var ákaflega óstöðug og því var það kaup kaups að v'nnuaflið væri einnig óstöðugt. Nú er þetta að hreytast, þar sem vinnan er stöðugust er vinnuatlið bað einnig. Færibandakerfi í frystihúsi. í kafla 5.4. segir: „Vinnuframkvæmd ^rystihúsi er nú nær alfarið með færibandakerfi . ^etta er rangt. Færibönd eru að vísu til í ^rystihúsum og eru notuð til þess að létta vinnuna í ýmsum verkþáttum. En það sem kallað er vinna ttteð færibandakerfi er alls óþekkt í frystihúsum ^ér á landi. ^hipan sölumála. í skýrslunni stendur þetta í kafla 4.2.: „Kostir sarnstarfs um sölu eru augljóslega margir, — tföguleikar að kynna og selja merkjavöru í ttt'klum mæli, innbyrðis samkeppni úr sögunni, Mvnd 6. Að lokinni síldarvertíð (Ljósin. K. Magnússon). framboð fjölbreyttara vöruúrvals, mótun markaðsstefnu til lengri tíma o.s.frv. Á hinn bóg- inn má einnig færa rök fyrir því, að ýmsir ókostir séu einnig samfara slíku samstarfi, kerfið verður g^g^iTci og þyngra t vöfumj framleiðandinn er fjarlægur markaðnum og skortir þekkingu á eðli hans og upplysingar um markaðstækifæri..... Tvær siðustu setningarnar í þessari tilvísun vil ég taka til nánari athugunar. í fyrsta lagi verðum við nú að gera okkur grein fyrir því að íslendingar eru fremur fámennir og litiar líkur eru á því að nokkuð sem hér er gert geti orðið það stórt að það verði þungt í vöfum. Þvert á móti, hér er margt þungt i vöfum af því að það er svo smátt. Það er ekki ýkja þungt í vöfum að senda skip umhverfis landið að taka fisk úr 20 — 30 frystihúsum. Hins vegar væri það þungt í vöfum ef hvert þessara frystihúsa seldi sína vöru sjálft og þyrfti að útvega skip til þess að annast útflutning- inn. Komi fram ósk frá einum kaupanda um aukið magn af einni pakkningu en minna magn af annarri, er það ekki mikið mál fyrir sölusamtök að sveigja framleiðslu margra frystihúsa lítillega til þannig að auðvelt sé að verða við þessum óskum. Þetta er það sem alltaf er að gerast. En það er þungt í vöfum og nánast óframkvæmanlegt fyrir eitt frystihús sem skiptir við einn erlendan kaupanda að mæta slíkum sveiflum. Sölustarfsemin þarf þess vegna einmitt að ná ákveðinni stærð til þess að vera létt í vöfum. ÆGIR — 595
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.